Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 22
Þetta byrjaði allt í Moncont- our. A níundu öld komst lítið brot úr hauskúpunni af sankti Maturin til Bretagne. Þetta bein var greypt í silfur og því fenginn staður í kirkjunni í Moncontour. Þar fór það að' gera heilmikið af kraftaverkum á sjúkum og sár- um, svo að pílagrímar streymdu að úr öllum áttum. Til þessa dags er Maturinsmessa, sem haldin er um hvítasunnulevtið, mesti geistlegur og veraldlegur stórviðburður ársins í Norður- Bretagne. Fyrst ganga pílagrímarnir skrúðgöngu í þjóðbúningum. Þá er hinn helgi dómur dýrkaður ýmist með því, að menn smella á hann kossi eða fleygja sér niður fyrir framan hann. Næst er hald- in ræða á Breton-mállýzku, en aðeins örfáir af söfnuðinum skilja eitt einasta orð í henni. Loks hefst mikill markaður, sem stendur í þrjá daga, og pílagrím- arnir, sem hafa hingað til orðið að sitja á sér, geta nú náð sér niðri við mat og drykk, söng og dans, ástabrall og verzlunarþjark í búðunum, sem settar hafa ver- ið upp í kringum Ponthiévre- torgið. Presturinn í Issy-en-Vilaine varð, árið, sem freistingin kom vfir hann, fyrir þeim heiðri, að vera beðinn að prédika á hátíð- inni á Breton-mállýzku, tungu feðra sinna. Þessi stutta ferð var heilmikill viðburður fyrir hann, því að hann fór sjaldan út úr sinni sókn, nema þegar kirkju- völdin kölluðu liann fyrir sig til Rennes til að standa reiknings- skap ráðsmennsku sinnar. Hann vafði brúnum pappír utan um náttskyrtuna sína og rakhnífinn, stakk þessum böggli undir hand- legginn en brevíaríum og ræðu- stúf í vasann, fór í strætisvagni til Lamballe, komst þar í áætl- unarbíl, sem var í sérstökum ferðum með pílagríma, og komst til Moncontour síðdegis. Þar tóku embættisbræður lians á móti honum, og í rökkrinu sté GEORGE BELLAIRS, höfudur ]>essarar smásögu, er Englendinsur. Hann fæddist árið 1902 skammt frá Manehcster. Hann naut góðrar skóla- menntunar og lauk prófi frá háskólanum í Lundúnum. Síðan hefur hann skrifað smíisögur, greinar og pistla um margvísleg efni í bUið og tímarit. Einnig hefur hann unnið við brezka útvarpið. I nokkur ár liélt liann há- skólafjTÍrlestra fyrir almenning um nútíðarsögu Evrópu. Fyrir styrjöldina (1939—15) fór hann oft til Þýzkalands og hefur skrifað margt um nazism- ann og ástand allt þar í landi. Til Bretagne í Frakklandi leitar hann iðulega sér til hvíldar og hressingar, þegar á milli verður annarra starfa hjá honum, og þangað er efnið sótt í þessa smásögu, sem H. V. sneri á íslenzku. 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.