Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 44
Ur einu í annað Margir fuglar lifa í lífstíðar hjóna- bandi, og er fuglinn þá það gáfaðri en mannskefnan, að hann fer aldrei lengra frá maka s'tnum allan ársins hring, en að hann geti annað hvort heyrt til hans eða séð * Teblettum má ná úr með hreinu, sjóðandi vatni. Hellið vatninu yfir blett- inn og í gegnum hann. * Kristofer Kólumbus steig aldrei freti á meginland Ameríku. * Takmörkun framleiðslunnar er náð, þegar allir hafa það sem þeir þurfa.— Henry Ford * Sannleikurinn um ofdrykkjuna er sá, að í hinni óheiðarlegu verzlunar-sið- menningu vorra daga, er ekki htegt fyr- ir ódrukkinn mann að láta sér líða vel, en í heiðarlegri siðmenningu gceti hins- vegar engum drukknum manni liðið vel. G. Bernhard Shaw. # Málningarblettum, sem orðnir eru þurrir og gamlir, má ná úr ullar- og baðmullarefnum með klóróformi. Fyrst skal borið smjör á blettinn. * Hjólið er eiginlega það eina, sem mað- urinn hefur fundið upp af eigin ramm- lcik. Allt hitt hefur náttúran blásið hon- um í brjóst og bent honum á að meira eða minna leyti. * Við notum einungis lítinn hluta heil- ans ennþá. Ónotaði hlutinn er ótak- markaður. — Charles Mayo. Ef hárlos gerir vart við sig, er gott að bleyta hárið vel einstöku sinnum upp úr sterku saltvatni. # Lœknirinn: — Og munið að sofna alltaf á fastandi maga! Sjúklingurinn: — En ég get ekki sofnað nema ég liggi á bakið. * Trú án leyndardóma hættir að vera trú. — Manning biskup * Hœstsctta höfuðborg í heimi er La Pas í Boliviu. Hún stendur á fjalli, 12.4.JO fet yfir sjávarmál. # Til þess að gera hvíta þvottinn bragg- legan, er ágætt að láta matskeið af terpentínu í suðuvatnið. * Kennarinn: — Eru buxur í eintölu eða fleirtölu? Siggi litli (eftir langa umhugsun): — Þær eru í eintölu efst en í fleirtölu neðst. * Snillingurinn er 1% innblástur og 99% sviti. — Thomas A. Edison. * Rómverjar fluttu perur frá austurlönd- um til Evrópu og rcektuðu fyrstir Evrópumanna perutré. Sama er að segja um epli. # Ef rotta, sem veiðst hefur í gildru eða verið handsömuð lifandi á annan hátt, er smurð með lýsi eða öðru óþrifa- legu efni og síðan sleppt í holu sína aftur, má reikna með því að allar rott- ur flýi staðinn. 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.