Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 9
stúlku utan kvikmyndanna, sem hann elskar, geti hann gert hana mjög hamigjusama. Ég minnist ávallt erlendrar leikkonu, sem var mjög fræg fyrir leik sinn í ástaratriðum. Hún kvartaði við mig. „Hvernig eru þessir elskhugar í amerísk- um kvikmyndum? Þeir kyssa mann eins og þeir væru að troða sér í gegnum mannþröng. Þeir kunna engin orð til þess að gera athafnir sínar sannfærandi. Þeir eru eins og naut í glerverzlun, þessir fallegu kvikmynda-elsk- hugar í Ameríku.“ Hún átti auðvitað við Banda- ríkin. Ég er þess fullviss, að ef hún hefði leikið í kvikmynd í Suður-Ameríku, hefði hún fljótt breytt um skoðun. Mín reynsla er sú, að flestir elskhugar kvikmyndanna séu mjög erfiðir viðfangs. Ég hef aldrei átt þess kost að vera elsk- uð í kvikmynd af Gregory Peck. Ég hef á tilfinningunni, að með allri reynslu hans, bæði í kvikmyndum og í einkalífinu, myndi hann vera ágætur elsk- hugi, — bæði í kvikmyndum og utan þeirra. Kona, sem elskar og þarfnast ástar, hvort sem hún er að leika hlutverk í kvik- mynd eða hún er þannig í raun- veruleikanum, vill að það sé eitt- hvað við elskhugann og að hann beri sig vel. Það vantar mikið á þetta hjá ungum elskhugum. Ég lék einu sinni með leikara, sem var mesti eftirlætisleikari kvenna í New York. Hann var ótrúlega klaufalegur svo að ég sagði við hann. „Skilurðu það ekki, að þú átt að elska mig. Ef þú elskar mig ekki, reyndu þá að sýna mér að þér líki vel við mig.“ Þetta gat hann ómögulega skilið. Tilfinningahiti í ástamál- um í kvikmyndum er undarleg- ur hlutur. Hversu sjaldan er hann ekki óraunverulegur. Ein- hver bezta ástarsena, sem ég hef leikið í, var með manni, sem lék illmenni. Hann gerði ungu hetj- unni skömm til. Þegar hann leit á mann yfir kertaljósin hoppaði hjartað í mér. Ég þekkti hann ekki mjög vel, en á milli atriða komst ég að því, að hann hafði verið þrígiftur. „En sú reynsla,“ sagði ég. „Ekki sem leikari,“ sagði hann brosandi. „Ég hef leikið giftan mann alt mitt líf og nú er ég laus og liðugur og veit ekki hvaðan næsta ást kemur.“ Ég þekkti nafn hans lítið og hann virtist ekki hafa leikið í mörgum kvikmyndum. En hann lék ástarsenur í kvikmyndum svo vel, að hann gerði ungu elskhugunum skömm til og JÚNÍ, 1955 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.