Heimilisritið - 01.06.1955, Síða 12
Ég þurfti ekki að opna augun
til þess að finna það út, að ég
var ekki fyrsta stúlkan, sem
John hafði kysst í alvöru. Enda
þótt myndavélin væri í gangi
undir heitum sviðsljósunum,
voru kossar hans ekki kvik-
myndakossar. Það voru kossar,
sem fóru um mig alla — og gera
enn.
Allt ástalif milli tveggja ein-
staklinga er sérstakt samlíf, sem
ekki gæti verið til milli nokk-
urra annarra tveggja einstak-
linga. Þegar maður fær löngun
til þess að vera afbrýðisöm út
í stúlkuna á undan manni, þá
er hollt að muna það, að hún
átti aldrei kost á því samlífi,
sem maður hefur sjálfur. Hún
gæti alveg eins verið afbrýði-
söm út í þig! Og hefði enn meiri
ástæðu til þess!
Við vitum öll, að drengir eru
seinni til þroska en stúlkur, svo
að það er ekki undarlegt þó að
þeir þurfi reynslu til þess að
geta kysst rétt. Ég hef komizt
að því að því eldri sem leikar-
inn er, því betur kyssir hann —
giftur sem - ógiftur. Sannleikur-
inn er sá að karlmenn læra í
rauninni ekki listina að kyssa'
fyrr en þeir eru orðnir miðaldra.
Auðvitað koma skoðanir mín-
ar á kossum mér að mestu gagni
þegar ég er að leika í kvikmynd.
Þá kann ég bezt við að karlmað-
urinn, sem leikur á móti mér,
geti blásið lífi í handritið.
Að því er varðar einkalíf mitt
— ja, ég veit það ekki. Eins og
þér getið skilið, er maðurinn
minn eini karlmaðurinn, sem ég
kyssi í einkalífi mínu. *
Ráðning á apríl-krossgátunni
LÁRÉTT: i. skepna, 6. blekkts, 12.
ort, 13. bíll, 15. ats, 17. rík, 18. rá,
19. kaðall, 21. aka, 23. ar, 24. sár, 25.
ösl, 26. au, 28. ofn, 30. lof, 31. elt, 32.
ofsi, 34. lep, 35. eg, 36. gildra, 39. sleip,
40. orf, 42. urgur, 44. lin, 46. kraum,
48. óar, 49. amt, 51. tá, 52. nnn, 53.
maur, 55. gum, 36. auð, 57. ann, 59.
NN, 60. bak, 61. ung, 62. Pá, 64. töp,
66. drusla, 68. RE, 69. aða, 71. fúi, 73.
Úral, 74. hög, 75. rifnaði, 76. atlaga.
LÓÐRÉTT: 1. sorgleg, 2. krá, 3. et,
4. nið, 5. alast, 7. la, 8. eta, 9. KR, 10.
aa, ix. skrepp, 13. bar, 14. 111, 16. sko,
19. káf, 20. laf, 22. afleit, 24. Sog, 23.
öllu, 27. uss, 29. nein, 31. ei, 32. orgar,
33. ill, 36. grannt, 37. dró, 38. aur, 40.
orna, 41. fum, 43. rauk, 45. ráðlega, 46.
knapar, 47. man, 50. mm, 51. tug, 54.
und, 55. gaura, 56. ana, 58. nöf, 60.
brú, 61. ull, 63. áði, 65. púa, 67. sat,
68. rög, 70. af, 72. ið, 74. lia.
10
HEIMILISRITIÐ