Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 28
„Við þökkum þessi orð — Par- ís og ég,“ svaraði alvarleg rödd á ensku, en með áberandi frönsk- um mál'hreim. Það lá við að Emily dytti út um gluggann. Hún starði upp í heiðan himininn, en ekki einu sinni í París koma raddir að himnum ofan. Svo kom hún auga á hann. Hann stóð á flötu húsþaki hinum megin við þröng- an húsagarðinn. Hann var ung- ur og grannvaxinn með svart flagsandi hár og var í stuttbux- um úr grófgerðu efni. Emily horfði eftirvæntingar- full til hans. „Ég hef heyrt að vorið sé ennþá dásamlegra," sagði hún feimnislega. „Já, sanparlega! Vorið stígur París til 'höfuðs eins og freyð- andi kampavín.“ Hann hló með hvítum skínandi tönnum. „En sumarið er djúpt og hættulegt. Á sumrin getur maður glatað hjarta sínu.“ Hann lyfti brúnum. „Verið þér varkárar, mademoi- selle!“ Emily hló. „Ég þakka aðvör- unina,“ sagði hún. Hún lokaði glugganum, veifaði til hans og dró gluggatjöldin fyrir. Þegar hún gægðist út aftur, var hann horfinn. „Auðvitað er hann far- inn,“ sagði hún við sjálfa sig. „Ég sé hann sjálfsagt aldrei aft- En þegar hún kom út úr hús- inu hálftíma seinna, stóð hann fyrir utan og beið hennar al- klæddur, í gulri skyrtu og brún- um buxum. Hún fékk hjartslátt, þegar hún leit í róleg augu hans. „Ég heiti Pierre Frobert," sagði hann. „Við verðum að kynnast. Það er fyrirfram á- kveðið — ég finn það hér inni.“ Hann barði á brjóst sér. „Hvað heitið þér?“ Emily hikaði. „Anna — Anna Benson.“ Hún gat ekki heitið Emily hérna í París — það átti einhvem veginn ekki við. „Komið.“ Hann rétti henni arminn. „Ég ætla að kynna yð- ur fyrir ástmey minni.“ „Ástmey yðar?“ stamaði Em- ily. „Já, madame París.“ Það var glettnisglampi í dimmum aug- unum. „Hún er ástmey mín — elskuleg eiginkona mín — börn- in mín — allt! Hún mun verða hrifin af yður, mín ljúfa, enska Anna. Hún mun sveipa um yð- ur töfrahjúp sínum, því skal ég lofa. Komið!“ Hann leiddi hana með sér eft- ir götunni. Skömmu síðar stóðu þau efst uppi í Effelturninum. Emily fannst líkast því sem þau hefðu flogið þangað á vsengjum, því 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.