Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.06.1955, Qupperneq 34
BRIDGE-ÞÁTTUR S: 87 H: 87 T: KG 103 L: AD754 S: K9543 H: 6543 T: 62 L: K 2 S: ÁG 6 H: Á 10 9 T: Á975 L: 1096 Lokasögn S varð 3 grönd, og V iét út spaðafjarkann; S tók drottninguna með ásnum. Þegar svo er komið að annar mót- herjinn (í þessu tilfelli A) má helzt ekki komast inn í spilið, hættir mörg- um við að draga á langinn, sé þess kost- ur, þær aðgerðir, sem fela í sér hættu á innkomu hættulega mótherjans. í öðr- um slag tók sagnhafi tigulkónginn í blindum og spilaði út tigulgosanum, A gaf og sagnhafi einnig, síðan fór sagn- hafi inn á tigulásinn og spilaði út lauf- tíu, V lét tvistinn og blindur drottning- una. Eftir nokkra umhugsun lét sagn- hafi lágt lauf frá borði og V fékk á kónginn og þar með hafði sagnhafi unn- ið sögnina með yfirslag (4 á lauf, 4 á tigul og 2 ása). Eftir spilið benti A á að V hefði átt að láta laufkónginn í fyrra laufið, því þá hefði hann stöðvað litinn með gos- anum. Þessi rökfærzla var fljótlega hrak- in með því, að sagnhafi kvað sig þá fús- lega hafa gefið þann slag. Enda þótt allt hafi farið vel, spilaði S þó ekkki svo vel sem skyldi, því hon- um má ljóst vera strax, að til að vinna sögnina verður V að hafa laufakónginn, og eðlilegast væri þá að hann væri ann- ar eða þriðji. Sagnhafi á því að spila laufi í öðrum slag og svína drottning- unni, og er þá aðeins eftir að ráða fram úr tiglinum. Er þá ekki verra en hvað annað að ætla A tiguldrottninguna og spila þristinum úr borði, taka með ní- unni og spila laufi aftur. Fær V þá þann slag og útkoman verður sú sama og áð- ur, að sagnhafi fær 10 slagi, en nú gátu A—V ekki við það ráðið. En eins og spilið spilaðist, gat V losað sig við laufa- kónginn í þriðja tigulinn! og þannig tryggt samherja sínum fyrirstöðu í litn- um. Auk þess þurfti sagnhafi með fyrri aðferðinni að geta rétt til um hvort laufakóngurinn væri annar eða þriðji. Bridge- S: 76543 þraut H: G T: G4 L: Á S: 10 2 H: 8 T: 3 2 L: K963 S: ÁKD8 H: — T: ÁD965 L: — Hjarta er tromp, S á útspil, N—S fá átta slagi. Lausn á síðustu bridgeþraut N tekur hæsta hjarta og hæsta tigul og S tekur næst slag á lauf. V fær næsta slag á hjarta. Síðan fær N tvo spaðaslagi og A verður í þröng. — Ef V lætur hærra hjartað. í fyrsta slag, fer S inn á lauf næst, tekur slag á hjarta og N síð- an á tigul og gefur V slag á spaða, en tekur svo spaðaslag, með sömu afleið- ingum fyrir A. S: D 10 2 H: K D G 2 T: D84 L: G83 32 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.