Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 38
þurrka af beltisspennunni með strigadruslu. Það voru blóð- flekkir á druslunni. Hún sneri sér undan með hryllingi. Hann spennti á sig beltið og settist við eldhúsborðið. Hún bar honum kaffi og hann sötraði það í sig. Hún gekk aftur að eldavél- inni. Svo tók hún til máls, án þess að snúa sér að honum: „£g get ekki haft þig hérna lengur, Jerry. Þú hefur nú ver- ið hér í þrjá daga. Fyrr eða síð- ar munu þeir finna þig hér. Eg hef aldrei áður dregið fyrir gluggana á daginn. Það vekur grunsemdir fólks.“ „Þú verður þá að útvega mér peninga, eins og ég bað þig um, til þess ég komist héðan.“ „Ég hef látið þig fá aleigu mína.“ „Nokkra koparhlunka!“ urr- aði hann. „Eg þarf á peningnm að halda. Svo miklu fé að ég geti komizt lengra í burtu en armur laganna nær.“ „Hvernig á ég að útvega það?“ Hann horfði slóttuglega upp í loftið. „Hvemig er með leigjand- ann þarna uppi? Það er sagt að hann hafi falið morð fjár í her- berginu.“ Hún sneri sér snöggt undan, án þess að svara. Hann gaf henni gætur með vindlinginn hangandi milli var- anna. „Hvað var á seyði uppi hjá honum í morgun? Mér heyrðist þú vera að stumra yf- ir honum.“ „Ekkert,“ sagði hún lágt. Hann rétti út höndina og greip um úlnlið hennar og sneri henni að sér. „Segðu sannleikann! Hvað var að?“ Hún neyddist til að segja hon- um það gegn vilja sínum. Hann sleppti henni. Hann deplaði til hennar öðru auganu. „Ofninn, hm?“ Hann glotti ó- hugnanlega. „Leiðinlegt að þú skyldir ónáða hann,“ muldraði hann. „Annars hefði allt verið í þessu fína.“ „Hvað áttu við?“ spurði hún skelfd. „Um hvað ertu að tala?“ Hann sló ösku af vindlingnum á gólfið og horfði á hana falla. „Nú, ég á við, að ef þú hefðir ekki komið í tæka tíð — allt sem hann lætur eftir sig er þín réttmæt eign, því hann á enga ættingja.“ Hann veifaði hend- inni. „Og ég er ástkær hálfbróðir þinn, er það ekki? Og allt eins og það á að vera.“ Hún var orðin náföl og titr- aði af ótta. „Ef — ef ég hefði ekki reynt að bjarga lífi hans hefði það verið — morð!“ hvísl- aði hún með andköfum. „Jerry, þú átt ekki snefil af samvizku!“ 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.