Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1955, Blaðsíða 49
hann ætlaðist til, að hún tæki sér þetta mjög nærri. En hún hafði alveg orðið hvumsa. Hún gat ekki sagt orð. Hann hafði stært sig af því, að hann þekkti hana betur en hún sjálf. „Guð minn góður,“ sagði hún ofsalega, „en hvað ég vildi, að ég gæti sýnt honum fram á, að hann þekkti mig alls ekki.“ „Blessuð vertu, þetta er allt búið núna. Nú ertu gift manni, sem er margfalt meira í spunn- ið en Terry,“ sagði Jane bros- andi. „Manstu, hvað við vorum oft vön að koma hingað? Auð- vitað er enginn annar betri stað- ur í borginni, þar sem maður getur fengið sér einhverja hress- ingu. . . . Viltu ekki fá þér ann- að glas?“ Jane svipaðist um í salnum eftir þjóni. Þá beygði hún sig skyndilega niður og sagði hvísl- andi. „Hann Terry situr við bar- inn.“ Elaine leit upp, í áttina til barsins. Hún kom strax auga á hann. Hann sat beint við borðinu þeirra. Þegar hann að lokum sá hana, stóð hann upp, um leið og einkennileg svipbrigði urðu á andliti hans. Hann var einn þeirra áberandi myndarlegu manna, sem dáðst hefur verið að, frá því þeir yoru böm í vöggu — eitt þeirra bama, sem döfnuðu JÚNÍ, 1955 á aðdáun. Hann gekk hægt í átt- ina til þeirra. Elaine leit snöggvast á vin- konu sína. „Segðu honum ekk- ert um mína hagi,“ sagði hún. „Ekki orð.“ Hún dró í skyndi af' sér giftingarhringinn og setti hann í töskuna. „Hvað sé ég?“ sagði Terry. „Er þetta ekki Elaine? Litla vin- konan mín hún Elaine.“ Elaine roðnaði. „En, Terry..., “ sagði hún og brosti vandræða- lega. „En hvað það er gaman að sjá þig. Ertu svo mjög að flýta þér, að þú megir ekki vera að því að fá þér sæti augnablik?11- Hún rýmkaði til fyrir honum við hliðina á sér á bekknum og sneri sér þannig, að hún gæti séð framan í hann. Augu hennar hvíldu á honum. Jane leit á Ela- ine og færði sig reiðilega. Sjálfsánægju gætti í rödd Terry, er hann sagði: „Þú ert alltaf hin sama Elaine, er það ekki?“ „Segðu mér eitthvað um sjálf- an þig,“ sagði Elaine og brosti við honum. „Við verðum ekki nema um vikutíma 1 borginni,“ sagði Terry. „Þú hefur frétt, að við eigum litla dóttur?“ „Auðvitað,“ sagði Elaine. „Hefurðu mynd af henni á þér?“- Terry tók upp veskið. „Og; 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.