Heimilisritið - 01.06.1955, Síða 58
Korsíka og Capri og kæra, aldna Róm.
Lokið er nú ljóði
•og löng varð sagan ekki
•en ljúfar eru minningarnar þó.
Meyjarnar á Spáni ég met og skil og
þekki,
og, maður, skyldi það ei vera nóg?
★
TEACH ME TONIGHT
(SnngiS á hljóm-plötu af fo Stafford)
Did you say, ,,I’ve got a lot to learn?“
Well, don’t tlrink I’m trying not to
learn,
Since this is the perfect spot to learn
Teach me tonight.
Starting witli the „A, B, C“ of it,
Right down to the „X, Y, Z“ of it.
Help me solve tht mystery of it,
Teach me tonight.
The sky’s a blackboard high above you,
If a shooting star goes by
I’ll use that star to write I love you,
A thousand times across thc sky.
One thing isn’t very clear, my love,
Should the teacher stand so near, my
love,
Graduation’s almost here, my love,
Teach me tonight.
★
ÁSTARÓÐUR
(Lag: From the Wine Came the Grape
— Texti: Þorsteinn Sveinsson)
Bergjum blikandi vín,
sem í bikarnum skín,
syngjum brosandi ástvina óðinn.
Manstu sælu og söng,
manstu síðkvöldin löng,
út á Capri með léttfleygu ljóðin.
Og við dönsuðum dátt,
þó að dimmdi af nátt,
og þú dýrðlegan veittir mér koss.
Kneifum vermandi vín,
vorsins röðull nú skín,
fögur veröld fagnar nú oss.
Ástin mín, yndið mitt,
enn er fagurt vor í lofti, máninn skín.
Drekkum fagnaðarfull,
mín fegursta dís, þú ert mín.
★
SVO UNG OG BLÍÐ
(Lag: Gilly, Gilly Ossenfeffer Katze-
nellen. — Texti: Þorsteinn Sveinsson —
SungiS af N. Broksted á Musika-plötu)
Það er lítið hús, út við lygnan straum,
þar sem laglegt fljóð átti ljúfan draum.
Síðan draumsins mynd dulin varð ei
henni meir
hjá Gilly Gilly Ossenfeffer Katzenellen
kofa út við sjó.
Hún var úti þá, hélt um blómin sín,
halur sagði einn, halló ástin mín.
Áður orð hún fann, afarheitt hún kyssti
hann,
hjá Gilly Gilly Ossenfeffer Katzenellen
kofa út við sjó.
Svo giftist sveinninn góði og þessi fagra
hrund,
og gáskafull þau eyddu sinni fyrstu
unaðsstund,
í litlu húsi, út við lygnan straum,
þar sem laglegt fljóð átti ljúfan draum.
Jafnvel enn í dag, hamingjan þar hefur
völd
í Gilly Gilly Ossenfeffer Katzenellen
kofa út við sjó.
Gilly Gilly Ossenfeffer Katzenellen kofa
út við sjó.
56
HEIMILISRITIÐ