Fréttatíminn - 12.07.2013, Blaðsíða 16
V
art hefur farið framhjá neinum að úr-
slitakeppni Evrópumeistaramótsins í
knattspyrnu kvenna fer nú fram í Svíþjóð.
Fyrsti leikur íslenska liðsins fór fram á
fimmtudag, gegn Noregi. Reiknað var
með um 3500 áhorfendum á leiknum.
Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Íslensku stelpurnar spila
í B-riðli og leika næst á sunnudag þegar þær etja kappi
við Þýskaland á Växjo Arena. Á miðvikudag keppa þær
við Holland. Allir þessir leikir verða í beinni útsendingu á
RÚV.
Þýska liðið er ríkjandi Evrópumeistari og situr í öðru
sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins,
Noregur er í ellefta sæti, Holland í því fjórtánda og loks er
Ísland í fimmtánda sæti.
Áhuginn fyrir úrslitakeppni EM 2013 í Svíþjóð er mikill
og mun meiri en nokkru sinni áður. Umgjörðin hefur
aldrei verið glæsilegri og leggja UEFA, sænska knatt-
spyrnusambandið og borgirnar sem leikið er í mikið í
verkefnið. Borgirnar eru vel merktar mótinu, sem og flug-
vellir, aðdáendasvæði og aðrir opinberir staðir. Sjálfboða-
liðar sem starfa við mótið skipta hundruðum og eru hrein-
lega út um allt, í þar til gerðum merktum klæðnaði, auk
þess að bifreiðar merktar EM 2013 sjást víða.
Fjölmiðlar í Svíþjóð fjalla mikið um EM 2013 og eru
myndir frá undirbúningnum á forsíðum flestra blaða.
UEFA hefur upplýst að umfjöllun í aðdraganda EM kvenna
2013 sé meiri en umfjöllun um EM U21 karla í Ísrael var á
sama tímapunkti, það er daginn fyrir fyrsta leik.
Ríflega 700 fulltrúar fjölmiðla hafa fengið aðgang að
leikjum mótsins, fleiri en nokkru sinni áður, og er það
fjölgun um 300 frá síðasta móti þegar síðasta met var sett.
Umfang sjónvarpsútsendinga hefur jafnframt aldrei
verið meira. Á hverjum einasta leik verða 10 tökuvélar
sjónvarps og á sjálfum úrslitaleiknum verða þær 11 talsins.
Allt gefur þetta til kynna þann vöxt sem er í kvenna-
knattspyrnu í Evrópu og sívaxandi vinsældir hennar. Öll
umgjörð er sambærileg við önnur stórmót í knattspyrnu.
Erla Hlynsdóttir
erla@frettatiminn.is
Stelpurnar okkur léku sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Evrópu-
meistaramótsins í knattspyrnu í gær, fimmtudag, þegar þær
gerðu jafntefli við Norðmenn. Þær eru metnaðarfullar og ætla
sér stóra hluti. Næsti leikur er á miðvikudag þegar þær keppa
við Þjóðverja, ríkjandi Evrópumeistara.
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665
sala@rv.is • www.rv.is
RV
03/13
BIOTECH pappírinn frá Papernet er frábær nýjung sem kemur í veg fyrir ólykt á salernum,
hindrar stíflur í klósettum, heldur frárennslislögnum hreinum og hraðar niðurbroti í rotþróm.
Vistvænar rekstrarvörur
- fyrir þig og umhverfið
Engin
ólykt
Engar
stíflur í
klósetti
Engar
stíflur í
frárennslislögnum
WHY
CHOOSE?
1
2
3
4
5
ELIMINATES
UNPLEASANT ODOURS
Rooms don't smell.
No mess.
Higher quality service.
AVOIDS
BLOCKAGES
No mechanical operation.
Makes routine cleaning easier.
Toilets are more hygienic.
ELIMINATES
PURGING OPERATIONS
Keeps pipes and septic tanks clean.
Savings on maintenance costs.
SAFEGUARDS
THE ENVIRONMENT
Cleaner waste water.
Completely biodegradable.
DERMATOLOGICALLY
TESTED
Does not irritate the skin.
Safe to use on intimate
and mucous parts of the body.
Absolutely safe.
D
E
R
M
A
TE
ST • DERMA TEST D
E
R
M
A TEST • DERMA
TE
ST
DERMA
TEST
Papernet uses
BATP technology,
ABSOLUTELY EXCLUSIVE
IN EUROPE
THE PRODUCT
RANGE
Interfold
Roll
n° n° cm cm n° n°/cm material
Superior Handtowel V Folded Flushy407572 White 2 Wave 210 22 21 210x15 20x2/260 Virgin pulp
n° n° cm cm n° n°/cm material
Superior Interfold Toilet Paper407571 White 2 Wave 224 11 21 224x40 20x2/260 Virgin pulp
Superior T ilet Paper Roll407576 White 2 Honey Comb 28,8 250 11,5 9,6 10,3 4,6 8x8 33/227 Recycled
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
Superior Toilet Paper Roll407575 White 2 Micro 19,8 180 11 9,5 10,2 4,5 24x4 12x2/258 Virgin pulp
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
Superior Mini Jumbo Toilet Paper 407574 White 2 Micro 140 459 30,5 9,5 19,5 6 12x1 48/243 Virgin pulp
Superior Maxi Jumbo Toilet Paper 407573 White 2 Micro 247,1 810 30,5 9,5 27 6 6x1 48/243 Virgin pulp
Superior Toilet Paper Roll407570 White 2 Micro 27,5 250 11 9,5 12,4 4,5 8x6 14x2/258 Virgin pulp
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
Superior Toilet Paper Single Wrap407569 White 2 Micro 18,15 165 11 9,5 10 4,5 12x8 12x2/258 Virgin pulp
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
Superior Mini Jumbo Toilet Paper407568 White 2 Micro 150 405 37 9,5 19,5 7,6 12x1 24x2/258 Virgin pulp
n° m n° cm cm cm cm n° n°/cm material
Superior Maxi Jumbo Toilet Paper407567 White 2 Micro 300 811 37 9,5 27 7,6 6x1 24x2/258 Virgin pulp
Án þess að
nota BIOTECH
Eftir 10 daga
með BIOTECH
Eftir 30 daga
með BIOTECH
Spennandi keppni framundan
Margrét Lára
Viðarsdóttir
Sóknarmaður
27 ára
Atvinnumaður hjá
Kristianstad í Svíþjóð
Guðný B.
Óðinsdóttir
Miðjumaður
25 ára
Atvinnumaður fyrir
Kristianstad í Noregi
Soffía
Arnþrúður
Gunnarsdóttir
Miðjumaður
26 ára
Verkfræðingur
(kom inn í stað Katrínar
Ásbjörnsdóttur)
Sandra
Sigurðardóttir
Markvörður
27 ára
Nemi í sjúkraþjálfun
Sara Björk
Gunnarsdóttir
Miðjumaður
22 ára
Atvinnumaður hjá
Ldb Malmö í Svíþjóð
Sif
Atladóttir
Varnarmaður
28 ára
Atvinnumaður hjá
Kristianstad í Noregi
Katrín
Jónsdóttir
Fyrirliði /
Sóknarmaður
36 ára
Atvinnumaður hjá
Umeå í Svíþjóð og
læknir
Guðbjörg
Gunnarsdóttir
Markvörður
28 ára
Atvinnumaður hjá
Avaldsnes í Noregi
Elín Metta
Jensen
Sóknarmaður
18 ára
Framhaldsskólanemi
Dóra María
Lárusdóttir
Miðjumaður
28 ára
Viðskiptafræðingur
og tölvunarfræði-
inemi
Þóra B.
Helgadóttir
Markvörður
32 ára
Atvinnumaður hjá
Ldb Malmö í Svíþjóð
Ólína G.
Viðarsdóttir
Varnarmaður
31 árs
Atvinnumaður hjá
Chelsea Ladies í
Englandi
Fanndís
Friðriksdóttir
Sóknarmaður
22 ára
Atvinnumaður hjá
Kolbotn í Noregi
Elísa
Viðarsdóttir
Varnarmaður
22 ára
Nemi í sjúkraþjálfun
Glódís Perla
Viggósdóttir
Varnarmaður
18 ára
Framhaldsskólanemi
Anna B.
Kristjánsdóttir
Varnarmaður
24 ára
Nemi í sjúkraþjálfun
Hólmfríður
Magnúsdóttir
Miðjumaður
29 ára
Atvinnumaður hjá
Avaldsnes í Noregi
Katrín
Ásbjörnsdóttir
Ekki með vegna
meiðsla
Harpa
Þorsteinsdóttir
Sóknarmaður
27 ára
Starfar á leikskóla
Rakel
Hönnudóttir
Sóknarmaður
23 ára
Húsamálari
Katrín
Ómarsdóttir
Miðjumaður
26 ára
Atvinnumaður hjá
Liverpool Ladies í
Englandi
Dagný
Brynjarsdóttir
Miðjumaður
22 ára
Háskólanemi í
Bandaríkjunum
Þórunn Helga
Jónsdóttir
Varnarmaður
29 ára
Atvinnumaður hjá
Avaldsnes í Noregi
Hallbera Guðný
Gísladóttir
Varnarmaður
27 ára
Atvinnumaður hjá
Piteå IF í Svíþjóð.
16 knattspyrna Helgin 12.-14. júlí 2013