Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.12.2011, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 09.12.2011, Qupperneq 72
Osborne Rich Golden Amoroso 15% 75 cl. 2.698 kr. Amoroso er sæta tegundin af Oloroso. Þetta er ekta eftirréttarvín. Góð fylling og hnetukeimur. Fott með sætum eftirréttum og ekkert verra sem eftirréttur eitt og sér. Osborne medium Abocado 15% 75 cl. 2.698 kr. Þetta vín er undir- tegund af Fino. Það er hálfþurrt með hnetukeim, eilítið kryddað og hentar betur sem fordrykkur en eftirréttar- vín. Mjög mikilvægt er að hafa það vel kælt. Gonzalez Byass Tio Pepe Fino 15% 75 cl. 3.397 kr. Þetta er þurrt sérrí af Fino-tegund og er eiginlega bara mjög þurrt og gjörólíkt sætu eftirréttarsérrí- unum, svo það sé á hreinu. Svona sérrí eru líka algengari en þau sætu þó því sé öfugt farið hér á landi. Það er ferskt en samt milt með ferskum ávaxtablæ. Drekkist vel kælt sem fordrykkur eða eitt og sér með klaka. Þetta er líka flott með tapasréttum og fisk- réttum, sérstaklega sushi. Steinliggur líka sem bland í kokteilinn eða með tóniki. 68 jólabaksturinn Helgin 9.-11. desember 2011 S érrí er styrkt léttvín og kemur frá suðvesturhluta Spánar og heitir eftir gömlum Márabæ sem ber nafnið Jerez. Sherry er skráð vörumerki þessa svæðis og ef svipuð vín koma annars staðar frá þá mega þau ekki heita Sherry. Palom- ino-þrúgan er helsta sérríþrúgan og notuð í um 90 prósent tilfella en í sætari eftirréttartegundir sérrís eru stundum notaðar Pedro Ximénes- og Moscatel-þrúgurnar. Til eru nokkrar tegundir sérrís en helst ber að nefna tvær: Fino, sem er ljóst og mjög þurrt og Olroso, sem er líka þurrt en miklu fyllra, þyngra og alkóhólríkara en Fino. Annars staðar í veröldinni er sérrí helst þekkt fyrir að vera þurrt „apperitif“ eða lystauki en hér á landi er sérrí miklu þekktara sem sætt eftirréttarvín. Sætari tegundin er framleidd með því einfaldlega að bæta sætu í áðurnefndar tegundir, til dæmis kannast margir við Amaroso sem er Oloroso með viðbættri sætu. Hér eru nokkrar tegundir af sérrí sem okkur stendur til boða í vínbúð- unum: Sandeman Rich Golden 15% 75 cl. 2.699 kr. Sætt eftirréttarvín. Líka gott með kaffinu eða í trifle-ið. Rúsínu- og sveskju- stemning og fylling sem setur það í ei- lítið þyngri flokk en alkahól- magnið gefur til kynna. Gott við stofuhita.  Sérrí Sætt eða þurrt Sérrí er ekki bara gott í trifle-ið Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is Þessi uppskrift dugar í um 10-12 glös eða eina stóra skál. Hráefni: Sætt sérrí t.d. Sand- eman Rich Golden Blandaðir ávextir ein dós Makkarónur Smá súkkulaði Sérrí Trifle Undirbúningur: Hellið blönduðu ávöxtunum í sigti með undirskál og látið standa. Takið makkarón- urnar og myljið örlítið í skál, hellið yfir slatta af sérríi og jafnvel slatta af ávaxtasafa (þetta er smekksatriði). Hráefni í sérrí- trifle: 2 stk egg 1 stk eggjarauða 80 gr sykur 375 gr rjómi 2 blöð matarlím 1/2 dl sérrí Ávaxtasafi af blönd- uðum ávöxtum Leggið matarlímið í bleyti í köldu vatni í um 10-15 mín. Létt- þeytið rjómann og setjið í kæli. Þeytið eggjarauðurnar og eggin, bætið sykr- inum út í í nokkrum skömmtum og þeytið í léttan massa. Takið matarlímið og kreistið vatnið frá. Setjið í lítinn pott með ávaxta- safanum og hitið þar til matarlímið hefur bráðnað, ekki sjóða. Kælið niður með sérríinu og hellið svo út í eggja- massann í mjórri bunu. Blandið svo varlega saman við léttþeyttan rjómann og bætið út smá af gróft rifnu súkkulaði. Setjið hæfilegt magn af blönduðu ávöxtunum í glösin, því næst sérríbleyttar makkarónurnar. Fyllið svo upp með sérrítrifle blöndunni í glösin og setjið í kæli í 2-4 tíma. Skreytið með súkkulaði og þeyttum rjóma.  Eftirréttur Sérrítrifle að hætti Hafliða Ragnarssonar Trifle er gamalt orð sem notað er yfir eftirrétti sem konditormeistarinn galdraði fram með litlum fyrirvara og yfirleitt úr því hráefni sem til var í eldhúsií konditorsins þá stundina – oftast borið fram í glösum eða stærri skálum eftir formi veislunnar. F réttatíminn fékk súkkulaðimeistarann Hafliða Ragnarsson til að töfra fram sérrítrifle. Hafliða líkar best við hefðbundna framsetningu og að notast við klassísk hráefni. „Við gerum þetta sam- kvæmt gamla skólanum enda fellur klassíkin aldrei úr tísku,“ segir Hafliði, hefur ekki fleiri orð um það og hefst handa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.