Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 4

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 4
Á disknum er súrdeigsbrauð, hráskinka, camembert ostur, fíkjur, amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp, sætkartöflusalat með geitaosti og sólkjarnafræjum, bakað egg, grísk jógúrt með heimalöguðu múslí, íslenskt grænmeti og ávextir. BRUNCH-DISKUR Á NAUTHÓL Í BOÐI Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL 11.00 – 15.00 www.nautholl.is www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is tel.: 599 6660 H ópur nema í tíunda bekk í Hagaskóla fer óhefðbundnar leiðir í fjáröflun fyrir menningar- ferð sína til Frakk- lands sem fyrirhuguð er næsta vor og býður upp á hátíðarhrein- gerningu fyrir jólin. Á Facebook-síðu krakk- anna, facebook.com/ hatidarhreinsun, segir að „hreinlætissérfræð- ingar 10. TMG í Haga- skóla mæti á staðinn og hreinsi hvern krók og kima í húsinu þínu – ekki vera sóði, hafðu samband stax!“ Arna Beth og Valtýr Örn Kjartansson eru í fjáröflunarnefnd hópsins. „Það eru svo margir að selja lakkrís og klósettpappír að við ákváðum að gera eitthvað annað,“ segja þau. Tíundu bekk- ingarnir bjóða upp á alhliða heimilisþrif en leggja ofuráherslu á að skila ísskápum og bakarofnum hreinum, svona rétt fyrir jólin. Þau hafa hannað og sett upp reiknivél á Facebook-síðunni þar sem hægt er að finna út hvað þrifin kosta með því að stimpla inn stærð húsnæðis. Hægt er að ganga frá pöntun á sama stað. Hátíðarhreinsunin er ekki það eina sem þau ætla sér að gera til að safna sér inn pen- ingum fyrir ferðinni. „Við stefnum á að vera með basar og markaði reglulega fram á vor og svo höfum við hugsað okkur að gefa út dagatal og litla bók með barnasögum sem við höfum skrifað og myndskreytt,“ segja þau. OYSTER PERPETUAL ROLEX DEEPSEA Michelsen_255x50_K_0612.indd 1 14.06.12 16:57  FjáröFlun jólaHreingerning í HeimaHúsum Nemar í tíunda bekk bjóða hátíðarhreinsun Hópur nema í tíunda bekk í Hagaskóla býður hátíðarhreinsun á húsnæði fyrir jólin og safnar þannig í sjóð fyrir menningarferð til Frakklands sem nemarnir vonast til að komast í næsta vor. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is Arna Beth og Valtýr Örn Kjartansson eru, ásamt fleiri bekkjarfélögum sínum í 10. bekk í Hagaskóla, hrein- lætissérfræðingar sem bjóða upp á hátíðarhreinsun á heimilum fyrir jólin í því skyni að safna sér inn fyrir Frakklandsferð. veður Föstudagur laugardagur sunnudagur A og nA 5-10 m en 8-15 m við SA-StrönDinA. bjArt um lAnDið S- og v-vert. HöfuðborgArSvæðið: NorðAustAN 5-8 m/s og BjArtViðri. Vægt Frost. SnjókomA eðA él víðA á n- og A-lAnDi en SkýjAð með köflum eðA bjArtviðri Sv-til. HöfuðborgArSvæðið : NorðAustAN 5-10 og BjArtViðri. Vægt Frost. HvöSS norðAuStAnátt og él en áfrAm bjArt- viðri SuðveStAnlAnDS. HlýnAr HelDur. HöfuðborgArSvæðið: NorðAustAN 8-13 og BjArtViðri. Hiti um FrostmArK. bjartviðri syðra og vestra og frost víða um land um helgina er norðaustanátt afgerandi um allt land, úrkoma á víð og dreif norðan og austantil en yfirleitt bjartviðri um landið sunnan og vestanvert. Áfram er búist við talsverðu frosti víða um land, en kaldast er inn til landsins noðrantil. Ákveðin norðaustanátt með éljum norðan og austanlands en bjartviðri syðra. Frost 0 til 8 stig. -1 -3 -4 -6 -1 -1 -3 -5 -4 0 0 -2 -4 -4 1 elín björk jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is „Við vonum að þetta framtak gleðji farþega strætó og aðra í umferðinni og hjálpi þeim að komast í jólaskap. Hugmyndaauðgi barnanna á sér engin takmörk og það er alltaf gaman að sjá lífið og jólin frá þeirra sjónarhóli,“ segir reynir jónsson, framkvæmdastjóri strætó bs. Börnin í Krikaskóla í mosfellsbæ voru þau fyrstu sem heimsótt voru í árlegu skemmti- og jólaátaki strætó. jólasveinn kom akandi á strætisvagni sem búið var að skreyta með teikningum barnanna og bauð þeim í stutta ferð um hverfið með vagninum. Í ferðinni voru sungin jólalög og jólasveinninn hélt uppi fjör- inu. mikill spenningur mun hafa verið á meðal leikskólabarnanna. Þetta árlega verkefni hófst í byrjun nóvember en þá voru leikskólar hvattir til að senda inn teikningar frá börnunum. Að sögn aðstandenda voru undirtektirnar mjög góðar. Alls sendu 40 leikskólar inn 1091 jólateikningar frá ungu listafólki. síðan var valin, af handahófi, ein teikning frá hverjum leikskóla og þær settar saman til að prýða vagnana að utan. Í framhaldinu fær svo einn heppinn leikskóli í hverju sveitarfélagi heimsókn í desember. Leikskólabörn skreyta strætisvagna 4 fréttir Helgin 14.-16. desember 2012
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.