Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 14.12.2012, Qupperneq 14
Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð Tryggið eldvarnir heimilisins, reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 24 7 Eldvarnarpakki 1 Tilboðsverð í vefverslun 14.668 kr. Listaverð 22.741 kr. Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn Eldvarnarpakki 2 Tilboðsverð í vefverslun 20.937 kr. Listaverð 32.460 kr. Eldvarnarpakki 3 Tilboðsverð í vefverslun 13.398 kr. Listaverð 20.772 kr. Eldvarnarpakki 4 Tilboðsverð í vefverslun 7.205 kr. Listaverð 11.171 kr. Eldvarnarpakki 5 Tilboðsverð í vefverslun 14.177 kr. Listaverð 21.980 kr.  LöggæsLa Í BandarÍkjunum er taLað um að strÍðið gegn fÍkniefnum sé tapað Lögleiðing á eign og neyslu fíkniefna Til Íslands streyma fréttir af lögleiðingu kannabisefna í Colorado- og Washing- tonfylki Bandaríkjanna. Nýjar heimildarmyndir vitna í Bill Clinton og Jimmy Carter sem segja stríðið gegn fíkniefnum tapað. Hjá landlækni er fólk ósammála þeirri fullyrðingu en formaður SÁÁ kallar á nýja nálgun. H vort heldur fólk að Litla-Hraun eða Vogur hafi tekið fleiri fíkniefnasala úr umferð?“ spyr Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, en hann hefur undanfarið talað fyrir nýrri nálgun varðandi hið svokall- aða stríð gegn fíkniefnum. Á Íslandi veltir fíkniefnamarkaðurinn 33 milljörðum króna á ári samkvæmt rannsókn Ara Matthíassonar sem var hluti af meistaraverkefni hans við Há- skóla Íslands. Þar kemur fram að Íslendingar nota um tvö kíló af amfetamíni á dag og yfir þrjú kíló af kannabisefnum. „Þegar talað er um lögleiðingu gætir oft misskilnings,“ segir Rafn Jónsson, verkefna- stjóri áfengis- og vímuefnavarna hjá land- lækni. Hann segir í Colorado og Washington sé fyrst og síðast verið að tala um að refsilaust sé að hafa á sér lítið magn af kannabisefnum en enn sé sala og kaup á efnunum ólögleg. „Fyrsta skrefið er að gera vímuefnaneysl- una sjálfa refsilausa,“ segir Gunnar Smári því ekki sé hægt að einangra samfélagið, hvorki frá löglegri né ólöglegri fíkniefnaneyslu. „Þessi hugmynd að það séu einhverjir aðrir, okkur óviðkomandi, sem komið að utan og skemmi sam- félagið okkar er röng.“ Samkvæmt Gunnari Smára verðum við að nálgast vandamál fíkla sem heilbrigðisvandamál en ekki lögbrot. Við verðum að horfa á þetta sem sjúkdóm og gera ráð fyr- ir því að ungt fólk, til dæmis á framhaldsskólaaldri, glími við þennan sjúkdóm og í stað þess að reka þau úr skólum og ýta þeim á jaðarinn eigum við að láta þau njóta sömu þjónustu og aðrir sjúklinga- hópar. „Svo þegar við erum búin að bregðast við þessu stóra heilbrigðisvandamáli með þessum hætti í mörg ár getum við farið að velta fyrir okkur lögleiðingu,“ segir Gunnar Smári. Þetta er í samræmi við umræðuna í Bandaríkjunum en í nýlegum vinsælum heimildarmyndum vestra stíga fyrrverandi forsetar landsins, þeir Jimmy Carter og Bill Clinton, fram og segja stríðið gegn fíkniefn- um tapað. Að það sé ekki hægt að vinna það með öflugri lögreglu og hörðum refsingum. Það þurfi miklu mannúð- legri nálgun á vandamál fíkla. Rafn Jónsson hjá land- lækni vill stíga varlega til jarðar í umræðu um lögleiðingu og bendir á að kaup og sala á þessum efnum sé ólögleg í Evrópu. Í Portúgal og ýmsum löndum hefur verið farin sú leið að gera eign og neyslu refsilausa en hér á landi hafa ungir sjálfstæðismenn hvatt til lögleiðingar. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is Bann gegn kannabis í Banda- ríkjunum virðist tilgangslaust þar sem enginn fer eftir því. Hér er söngkonan Rihanna á tónleikum í síðasta mánuði en margar frægðarpersónur ytra eru yfirlýstir kannabis- neytendur. Fréttir af lögleiðingu kannabis í tveim fylkjum í Bandaríkjunum hafa vakið mikla athygli en enn er bannað að kaupa og selja kannabis í þessum fylkjum. Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, vill að horft sé á vandræði fíkla sem heilbrigðisvandamál en ekki lögreglumál. 14 fréttir Helgin 14.-16. desember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.