Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 24

Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 24
Veglegar verðlauna bækur Við segjum sögur Bækur/Tónlist/Myndbönd www.sogurutgafa.is Besta ævisaganBesta handbókin / fræðibókin Besta þýdda barnabókin „Ég drakk þessa bók í mig og fékk sting í hjartað.“ Guðrún Karítas, Eymundsson. Mest selda bók landsins! #1 Metsölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda 2. – 8. des. #1 Metsölulisti Eymundsson 5. des. – 11. des. „Feikivel heppnuð bók… stuð á hverri síðu.“ Jón Agnar Ólason, Mbl. bbbbb Fbl. „Saga um vináttu … Vegleg bók, óskaplega falleg.“ Þorgeir Tryggvason, Rás 2. bbbb Fbl. B ra n de n bu rg 2. sæti 1. sæti 1. sæti svar við því. Það fylgir skák agi, skýrar reglur og það þarf að vera hljóð, þar sem teflt er hverju sinni. Þegar krakkar finna tilganginn og ánægjuna við skákiðkun þarf nánast aldrei að sussa á þá, það verð- ur bara ósjálfrátt hljóð. Það er yndislegt í heimi hraða og hávaða að kynnast þögn- inni, þar sem þó er næg spenna til staðar við skákborðið, en eftir henni sækjast krakkar í öllum leik,“ segir hann. Agaleysi háir of mörgum nemendum Hvað segir þetta okkur um þær að- stæður sem þessi börn þurfa að takast á við í námsumhverfinu þar sem krafa er um skóla án aðgreiningar? „Öll börn geta lært, en þarfnast meiri aðstoðar og þess að komast að minnsta kosti hluta skóladagsins í fámennari hóp. Rimaskóli hefur í boði námsver eða stuðningsver þar sem reynt og sérhæft starfsfólk er til staðar. Agaleysi háir alltof mörgum nem- endum í skólanum. Bæði í skólanum og á heimilinu eiga börnin að vera í forgangi og allir sem þar koma að verða að setja börnin ofar öðru,“ segir Helgi. „Ég hef, sem formaður skákdeildar Fjölnis, haldið úti skákæfingum á laugar- dagsmorgnum í tæpan áratug. Þar ríkir þessi kyrrð og agi. Börnin vita til hvers er ætlast til af þeim og þau vita líka ná- kvæmlega hvað þau þurfa að leggja á sig til að ná árangri. Æfingin skapar meist- arann. Hvergi á það eins vel við eins og í skákíþróttinni. Það þarf að halda vel utan um skákstarf, því um er að ræða jaðarí- þrótt sem hægt er að ná árangri í en auð- veldara að missa niður,“ segir hann. Nemendum sem æfa skák í Rimaskóla hefur alltaf staðið til boða fjölbreytt við- fangsefni, hvatning og metnaður til að ná langt í skákinni, að sögn Helga. „Tæki- færi og góð aðstaða þurfa að vera til stað- ar. Miklvægt er líka að eiga góð töfl og klukkur og önnur kennslutæki og hugsa vel utan um þau. Einn eða fleiri starfs- menn skólans bera ábyrgðina og þeir Við eigum að grípa tækifærin sem gefast að verkefnum sem snúa meira að list- greinum og íþróttum. 24 viðtal Helgin 14.-16. desember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.