Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 28

Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 28
E inn af metsöluhöfundum jóla- bókaflóðsins í ár er Teodóra Mjöll Skúladóttir. Hún segist alltaf hafa stefnt hátt með bókina sína, Hárið, en viðurkennir þó að viðtökurnar hafi verið vonum framar. Hún segir gott gengi fyrst og fremst fagfólkinu sem hún vann með við gerð bókarinnar að þakka. En henni innan handar voru þau Saga Sig ljósmyndari og Ísak sá um förðun. „Þetta er ekki bara ég,“ segir hún hógværð og segist lítið finna fyrir velgengninni enn sem komið er. „Þetta er svo óáþreifanleg velgengni. Ég er líka svo mikið innilokuð með barnið að ég tek varla eftir þessu,“ segir hún og hlær. „Mér finnst samt alveg frábært að vita af því að áhugi fólks á hári sé vaxandi á ný. Mér fannst það dala á tímapunkti, þegar allar stelpur vildu bara slétta sig. En það er greinilega að breytast. Kannski tengist þetta kreppunni. Fólk er farið að líta meira inn á við og hugsa út í það hvað það geti gert sjálft, þá í heilsu og mataræði og svo í útliti. Ég hef því mjög gaman af því að sjá hvernig bókaflóðið í ár er allt öðruvísi en áður, einhvern veginn mun fjölbreyttara og ber breyttum hugsunarhætti gott vitni,“ segir Theo- dóra Mjöll. Er ekkert hæfileikaríkari en aðrir Theodóra Mjöll Skúladóttir er ung kona sem á eina af metsölubókum ársins í jóla- bókaflóðinu. Bókin hennar, Hárið, hefur vermt efstu sæti metsölulistanna og segir hún að það hafi komið tals- vert á óvart. Hún er uppalin í Eyjafirðinum og var erfiður unglingur, meðal annars vegna erfiðrar reynslu af ofbeldi. Hún er nýbökuð móðir sem hún segir að hafi reynst sér erfitt til að byrja með. Theadóra Mjöll Skúladóttir er einn metsöluhöf- unda jólabókaflóðsins í ár með bókina Hárið. Hún er ótrúlegur vinnuforkur með erfiða reynslu úr fortíðinni. Ljósmynd/Hari Framhald á næstu opnu 28 viðtal Helgin 14.-16. desember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.