Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 72

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 72
68 miðborgin Helgin 14.-16. desember 2012  Jólabærinn opnaður á ingólfstorgi í dag klukkan 15.30 J akob Frímann Magnússon miðborgarstjóri segir viðburðahald verða mikið á þessu helsta viðburðasviði miðborgarinnar. „Jólamarkað- urinn okkar er mjög fjölbreytilegur og glæsilegur að þessu sinni. Blanda af íslenskri hönnun, gjafa- vöru, ullarvöru, gómsætri matvöru og ýmsu sem er viðeigandi á svona mörkuðum. Þarna verða Grýla, jólasveinarnir og vættirnar okkar sem við höfum verið með fyrir síðustu jól. Svo er það auðvitað nýi jólaratleikurinn sem Bragi Valdimar Skúlason setti saman. Það er hægt að sækja ratleikinn í jólabæinn og taka síðan á rás og freista þess að vinna glæsilega vinn- inga ef þú rambar á rétt svör. Hann gengur út á að finna vættirnar sem búið er að varpa á tíu veggi í borginni. Þetta er mjög fjöl- skyldu- og barnvænn leikur sem má nálgast í jólabænum og víðar í verslunum í bænum, sem eru sérstaklega merktar.“ Upphefðin kemur að utan. Jakob segir mikla áskorun vera fólgna í því þegar CNN valdi Reykjavík ákjósanlegustu jóla- borg heims fyrir tveimur árum. „Það leiddi til þess að við reyndum að gera eins vel og mögulegt er. Borgarstjóri skipaði sérstakan jóla- borgarhóp þar sem öll meginsvið svið borgarbatt- erísins sameinuðust um að gera sitt allra besta svo borgin fengi risið undir auknum væntingum og yrði nú örugglega sem flestum til gleði og prýði. Þetta er langtíma verkefni. Ætlunin er að reyna að gera enn betur á næsta ári og svo fram eftir götum. Reykjavík er á góðri leið með að verða sann- kölluð upplifunarparadís. Við höfum úr svo mörgu að velja. Yfir 300 spennandi versl- anir og veitingahús eru í miðborginni í dag. Þar mætti sérstaklega benda á hina nýju stórverslun ATMO efst á Laugavegi sem þegar hefur aukið til muna straum fólks til þess hluta mið- borgarinnar enda næg bílastæði gegnt versluninni í Stjörnuportsbílastæða- húsinu. Í reynd er úr miklum fjölda bíla- stæða að velja í miðborginni ef með eru talin bílastæðahúsin við Vitatorg og þar skammt frá á Barónsreitnum. Traðarkotshúsið á Hverfisgötu við Smiðjustíg, Bergstaðastrætishúsið við Skólavörðustíg, bílastæðahúsið við Vesturgötu í Grjótaþorpinu að ekki sé minnst á húsið undir Arnarhóli, undir Hörpu og svo við Toll- stjórahúsið.“ Líflegt í Miðborginni Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Mið- borgarinnar okkar, er kominn í jólaskap eins og aðrir í miðbænum. Úrval af handunnum skartgripum Kvartettinn Kvika syngur kl.17:00 laugardaginn 15. des. Verið hjartanlega velkomin Jólakjólar Ótrúleg úrval af jólakjólum fyrir allan aldur 20% afsl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.