Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 73

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 73
 Jólabúð Selur lunda til að hengJa á Jólatré Litla jólabúðin við Laugaveg miðborgin 69Helgin 14.-16. desember 2012 Anne Helen Lindsay stendur vaktina í Litlu jólabúðinni við Lauga- veg. Hún segir fjölda útlendinga koma í búðina yfir allt árið en Íslending- ar komi aðallega þegar líða fer að jólum. Búðin er opin nánast alla daga ársins þó fjöldi viðskipta- vina sé mjög breytilegur eins og gefur að skilja. „Fjöldi útlendinga kemur í búðina og ég finn fyrir mikilli aukningu í ferða- mennsku, sérstaklega í sumar og haust. Fólk utan af landi kemur alltaf reglulega yfir sumar- tímann, svona aðallega til að kíkja og sjá þetta. Alveg eins og þegar fólk fer norður þá fer það gjarnan í Jólagarðinn í Eyjafirðinum. Annars byggist þetta aðallega upp á erlendum ferða- mönnum.“ Íslensku jólasveinarnir eru alltaf vinsælir fyrir jólin. Anne segir útlend- ingana þó vera hrifnasta af íslensku handverki sem er framleitt hér. Margir ferðamenn kaupa jólahandverk í viðkom- andi landi og nota þetta sem minjagrip til að setja á jólatréð þegar heim er komið. „Ég sel líka mikið af lundanum. Einu sinni spurði mig amerísk kona hvort ég ætti lunda til að hengja á jólatréð. Ég hélt að hún væri laglega rugluð en svo fóru fleiri og fleiri að spyrja svo ég fékk unga stúlku sem framleiðir ýmsar vörur úr ull til að framleiða lunda. Það hefur gengið mjög vel hjá okkur. Við erum með töluvert marga aðila sem koma með vörur hingað sem þeir hafa framleitt eða búið til og ég sel þær fyrir þá. Mér finnst mjög gaman að hafa tækifæri til að gera þetta. Að bjóða fólki þetta fallega handverk og fólk fái eitt- hvað smávegis í sinn vasa. Þó ég sé að flytja eitthvað inn af erlendri vöru finnst mér mun skemmtilegra að selja eitthvað sem framleitt er hér á landi heldur en í Kína.“ Litla jólabúðin er við Laugaveg 8. Grettisgötu 3 | 101 Reykjavík | 571 1750 | www.facebook.com/skottur &SkotturSkæruliðar LÍTIÐ FALIÐ LEYNDARMÁL Í MIÐBÆNUM Litrík og falleg barnaföt Laugavegi 8 S. 552 2412 Mikið úrval af fallegum jólavörum af sængurverasettum Silki og ullar pasmína kr. 2990.- Margir litir Ný sending Vafningsarmband kr. 1.500.- Gadda armband kr. 1.000.- Seðlaveski kr. 2.990.- Fuglahringir kr. 990.- SKARTHÚSIÐ Laugavegi 44 S. 562 2466 Vertu vinur okkar á facebook Stefán Bogi Gull og silfursmiður Skólavörðustígur 2 S. 552 5445 Laugavegi 25 - S: 553-3003 H ö n n u n a r h ú s gjöfin þín fæst í Hrím! www.hrim.is Skoðið úrvalið og bloggið okkar OPIÐ alla daga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.