Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 82

Fréttatíminn - 14.12.2012, Side 82
78 jól Helgin 14.-16. desember 2012  Jólasöfnun HJálparstarfs kirkJunnar Greiddu í stöðumæli með símanum Notaleg aðventa í miðbænum Landsins mesta úrval raf- og hljóðbóka www.eBækur.is Gísli á Uppsölum eftir Ingibjörgu Reynisdóttur Aðeins á eBækur.is Mest selda bók landsins* Ra fbó k *Skv. metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og Eymundsson Ra fb ók Hl jóð bó k Ra f- o g h ljó ðb ók Ra f- o g h ljó ðb ók Hobbitinn eftir J. R. R. Tolkien - Jóhann Sigurðarson les Ósjálfrátt eftir Auði Jónsdóttur Undantekningin Auði Övu Ólafsdóttur - Katla Margrét Þorgeirsdóttir les Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunnar Helgason - höfundur les Bílastæði miðborgarinnar eru oft og tíðum þétt setin á aðvent- unni. Auk þess getur verið erfitt að áætla þann tíma sem verslun- arferðin tekur þegar greitt er í stöðumæli. Hreinn Gustavsson, stofnandi Leggja hefur lausnina við þessu hvimleiða vandamáli. „Við erum með vefsíðu sem heitir leggja.is. Hún er búin að vera virk í nokkur ár og það eru margir sem að nýta sér þjón- ustuna. Það þarf að byrja á því að skrá sig í þjónustu hjá okkur í gegnum heimasíðuna eða í þjón- ustuveri í síma 770-1414. Þegar því er lokið getur þú skráð bílinn í stæði hvar sem er í borg- inni. Þú þarft ekki að ákveða hvað þú ætlar að vera lengi eða leita að stöðumæli. Þú einfald- lega hringir í 770-1414 þegar þú leggur til að skrá bílinn í stæði. Loks getur þú sinnt þinum erindum og hringt svo aftur þegar þú ferð. Stöðumælaverðir eru með lófatölvur og geta flett bílnum upp og athugað hvort búið sé að skrá hann í stæði eða ekki.“ Með þessu fyrirkomulagi er hægt að komast hjá því að greiða of mikið eða of lítið í stöðumæli. Einnig sleppur fólk við sektir sem geta fylgt því að tefjast í jólagjafainnkaupunum. Hreinn segir kerfið frekar einfalt í notk- un. „Þjónustan hentar öllum og öllum gerðum af símum. Þú getur hringt, sent sms eða nýtt þér appið okkar hvenær sem er. Ekkert takmark er á fjölda bílnúmera og hægt er að leggja í stæði fyrir vini eða vinkonu með einu sms ef að þess þarf.“ Þú þarft aldrei aftur að fá stöðumælasekt J ólasöfnun Hjálpar-starf kirkjunnar er hafin. Söfnunin í ár verður helguð því að tryggja fleirum aðgang að hreinu vatni. Vatnsverkefnin eru í þremur löndum Afríku; Malaví, Eþíópíu og Úganda. Fólki er útvegað drykkjarvatn en verkefnin eru nátengd fræðslu og framkvæmdum á sviði hreinlætis, fæðuöryggis og betri afkomu. Bjarni Gíslason er upplýsingafulltrúi Hjálp- arstarfs kirkjunnar. „Verkefnið er með yfirskriftina, hreint vatn gerir kraftaverk. Þessi lönd eru á svæði þar sem fólk hefur lítinn aðgang að hreinu vatni og við erum að reyna að bæta úr því. Það er mjög algengt að fólk þurfi að fara langa leið til að ná í vatn. Í Afríku er það þannig að stúlkurnar og konurnar bera þær skyldur að sækja vatn. Vatnið sem þær eru að sækja er yfirleitt ekki upp á marga fiska, það getur verið óhreint og töluvert af bakteríum í því.“ Í Afríku deyja fleiri úr hungri en samtals úr alnæmi, malaríu og berklum. Það eru börn undir 5 ára aldri sem eru viðkvæmust. „Það eru 1,5 milljónir barna sem deyja úr sjúkdómum á þessu svæði af því að þau hafa ekki aðgang að hreinu vatni. Í Úganda er mikið af munaðar- lausum börnum vegna alnæmis. Þar reisum við líka hús og söfnum rign- ingarvatni í vatnstanka. Í Eþíópíu erum við svo að gera vatnsþrær sem að safna vatni fyrir fólkið á þurrustu svæðunum.“ Hreint vatn gerir kraftaverk Vatnsþró í Eþíópíu, sem fyllist næst þegar rignir. Vatnið í vatnsþrónni dugar 3-4 mánuði inn í þurrkatímann. Í Úganda eru reist hús og vatns- tankar fyrir börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi. Bárujárns- þakið safnar rigningarvatni í vatns- tank sem sparar börnum að fara langar leiðir eftir vatni. Það kostar um 180.000 krónur að byggja brunn sem getur gefið hreint vatn um langa framtíð. Íslendingar geta því orðið að liði með ýmsu móti. „Við ætlum að senda valgreiðslur í heima- banka landsmanna. Ef rúm- lega 70 manns greiða þessa greiðslu sem er 2.500 krónur þá eigum við peninga fyrir einum brunni. Þessi brunn- ur getur síðan veitt mörg hundruð manns hreint vatn. Við erum líka með söfnunar- reikning og söfnunarsíma þar sem hægt er að leggja til mál- efnisins. Söfnunarsíminn er 907 2003. Einnig er hægt að leggja inn á söfnunarreikning 0334-26-50886 kt. 450670- 0499.“ Fallegar gjafir fyrir ástina þína. www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind PIPA R\TBW A • SÍA • 123272 Gefðu persónulega jólagjöf í ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.