Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 98

Fréttatíminn - 14.12.2012, Síða 98
Helgin 14.-16. desember 201294 tíska Um sextíu listamenn koma til með að selja verk sín á basarnum sem Ásta Fanney lofar að verði allur sá veglegasti. „Það er mikið af nýju myndlistarfólki hjá okkur sem selur verk sín mjög ódýrt og það er því tilvalið að koma og versla við þau núna. Það er í raun frábær fjárfest- ing því þetta eru meistarar fram- tíðarinnar,“ Segir Ásta Fanney. Það verður eflaust mikið um upp- ákomur í galleríinu og segir Ásta Fanney aldrei að vita nema að á staðnum verði óvæntir tónleikar einhver kvöldin. Basarinn verður opnaður á laugardaginn og verður opinn fram til jóla frá 16-20. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is  Myndlist í jólapakkann List er frábær fjárfesting Ásta Fanney segir að myndlist sé kjörin í jóla- pakkann. Gallerí Kunstlager er á Rauðarárstíg 1. V ið erum að halda jólabasar því við viljum hvetja almenning til þess að gefa myndlist í jólagjöf,“ segir Ásta Fanney Sigurðardóttir mynd- listarkona, skáld og ein aðstandenda gallerísins Kunstlager á Rauðarárstíg. Á morgun laugardag opnar risavaxinn jólabasar í Kunstla- ger gallerí. Þar munu koma saman myndlista og tón- listarfólk ásamt nokkrum hönn- uðum. „Við viljum vekja fólk til meðvitundar um að myndlist þurfi ekki að vera fyrir einhverja nokkra útvalda og okkur langar að breyta viðhorfi fólks til listarinnar. En list er til dæmis frábær í jólapakk- ann. Það virðist oft sem myndlist sé torskilin og þá sér í lagi hvernig best sé að nálgast hana. Fólki finnst hún ekki alltaf mjög aðgengileg og úr því reynum við hjá Kunstlager að bæta með svona basar.“ Um sextíu lista- menn koma til með að selja verk sín á basarnum sem Ásta Fanney lofar að verði allur sá veglegasti. „Það er mikið af nýju mynd- listarfólki hjá okk- ur sem selur verk sín mjög ódýrt og það er því tilvalið að koma og versla við þau núna. Það er í raun frábær fjárfesting því þetta eru meistarar fram- tíðarinnar,“ Segir Ásta Fanney. Það verður eflaust mikið um upp- ákomur í galleríinu og segir Ásta Fann- ey aldrei að vita nema að á staðnum verði óvæntir tónleikar einhver kvöldin. Basarinn verður opnaður á laugardag- inn og verður opinn fram til jóla frá 16-20. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Haldinn verður jólabasar með myndlist í húsakynnum gallerí Kunstlager á Rauðarárstíg. „Viljum breyta viðhorfi almennings til myndlistar, hún er ekki bara fyrir fáa útvalda.“ Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Mikið úrval af herraskóm fyrir jólin Feminin Fashion Bæjarlind 4 201 Kópavogi S. 544 2222 feminin@feminin.is Opnunartími: Mán - föst: 11 - 18 Laugard: 10 - 16 Ekki fara í jólaköttinn 30% - 50% - 70% afsláttur Allar upplýsingar á Facebook Við stelpurnar í versluninni Feminin Fashion viljum ekki að neinn fari í jólaköttinn og bjóðum því ótrúlega afslætti fram til jóla Dæmi um afslætti: 30% afsláttur af öllum kjólum 30% afsláttur af öllum leggings 50% afsláttur af völdum vörum 70% afsláttur af völdum vörum ….og svo miklu, miklu Endilega nýtið ykkur þetta otta tilboð og pössum upp á engin fari í jólaköttinn. Mikið úrval af kjólum og kjólabolum St. 40-58 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Fylgstu með jólasveinadagatali Belladonna á Facebook Múlatorg óamarkaður Fellsmúli 28 www.mulatorg.is Opnunartími: mmtudaga og föstudaga 12-18 Laugardaga 12-17 Fullt af ottum gersemum plötur - föt - gjar Dagskrá laugardaginn 15. des Ka - Kakó - vöur Svavar Knútur spilar Spákona á staðnum 20% afsláttur af öllum vörum Jólatilboð Bæjarlind 6, sími 554-7030 Eddufelli 2, sími 557-1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Túnikur Str. 40-56 Verð 10.900 kr. Laugavegi 53 S. 553 1144 Myndir á Facebook Jólanáttföt mikið úrval 9.900 kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.