Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Side 33

Fréttatíminn - 09.11.2012, Side 33
Jákvæðar fréttir fyrir barnafjölskyldur á Íslandi Tannlæknafélag Íslands fagnar því að Velferðarráðuneytið hafi ákveðið að nýta þær fjárheimildir sem hafa verið til staðar til að auka endurgreiðslu, þannig að nú lækkar hlutur barna yngri en 18 ára í tannlækningakostnaði. Undanfarinn áratug hefur endurgreiðslugjaldskrá ráðherra ekki fylgt verðlagi og löngu tímabært að úr verði bætt. Tannlæknafélag Íslands vill vekja athygli á að tímabundin hækkun endurgreiðslu vegna almennra tannlækninga barna yngri en 18 ára gildir til áramóta. Það er von félagsins að sem flestar barnafjölskyldur njóti góðs af hækkuninni og því vill félagið minna á að tímar tannlækna eru fljótir að fyllast. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 18 22

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.