Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Qupperneq 42

Fréttatíminn - 09.11.2012, Qupperneq 42
lifandi lífsstíll 1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012 6 af hverju að velja lífrænt? Lífræn hugmyndafræði snýst um órjúfanlega heild heilsu, umhverfis og mannúðar. Lífræn matvæli eru ræktuð á þann hátt sem náttúran ætlaði matjurtum og dýrum að vaxa — eins og í gamla daga, áður en nútíma framleiðsluaðferðir komu til sögunnar. Þá eru mannúð- legar aðferðir í hávegum hafðar, bæði hvað varðar meðferð dýra og aðstæður vinnuafls. Einnig eru strangari kröfur gerðar til framleiðsluaðferðanna og þeirra efna sem bætt er út í lífrænar vörur. Hvaðan kemur maturinn þinn? Veistu hvernig h ann er framleiddur? 7lifandi lífsstíll 1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012 lífrænn jólabakstur með rapunzel Rapunzel er 35 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ræktun og framleiðslu á fyrsta flokks lífrænt vottuðum afurðum. Rapunzel gerir miklar kröfur til hráefnavals bæði hvað varðar almenn gæði og gæði lífrænnar ræktunar. Rapunzel leggur mikla áherslu á sanngjarna viðskiptahætti með Hand in Hand verkefni sínu. Rapunzel sameinar hugmyndina um vottaða lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti. Þegar þú vilt sameina gæði og gott bragð, veldu þá Rapunzel. 70% súkkulaði Dökkt hágæða súkkulaði er ómissandi í jólabaksturinn því það gefur kröftugt bragð, er silkimjúkt og afar hentugt í jólasmákökurnar eða hvaða bakstur sem er. Það er að sjálf- sögðu líka ljúffengt eitt og sér en þá mælum við sérstaklega með 85% súkkulaðinu frá Rapunzel. Hreint kakó Kakóið frá Rapunzel er einstak- lega bragðgott í jólabaksturinn. Það er enda unnið á afar mildan hátt til að tryggja að bragðgæði kakóbaunarinnar næringarríku fái að halda sér. Svo inniheldur það að sjálfsögðu 100% hreint kakóduft. Nougat súkkulaði Algjört lúxusnammi fyrir þá sem vilja leyfa sér smá munað. Svo má jafnvel að bragðbæta súkkulaðibitakökurnar með ljúffengu unaðslega mjúku súkkulaði með nougat keim. Þetta súkkulaði er upplagt að bjóða gestum eða gæða sér á á aðventunni. Kókosmjöl Þarf vart að kynna enda eitt af grunnvörunum í jólabaksturinn og ómissandi í hinum fjölmörgu heilsu jólauppskrifum, sérstaklega hráfæði. Bourbon vanilla Bourbon vanilluduftið er ein vinsælasta varan frá Rapunzel enda á það sér engan líka. Þú þarft aðeins hnífsodd af því í jólauppskriftina, þeytinginn og aðrar uppskriftir þar sem vanilla kemur við sögu, því bragðgæðin eru einstök enda unnin úr 100% lífrænni vanillustöng og engu aukalegu bætt við. Þetta er vara sem á heima á öllum heimilum landsins. Lífrænar vörur í jólabaksturinn með siðgæðisvottunina „Hand in Hand“ og þau einstöku gæði sem einkenna vörurnar frá Rapunzel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.