Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 09.11.2012, Qupperneq 48
lifandi lífsstíll 1 1. árgangur 1 2. tölublað 1 nóvember 2012 12 Róaðu taugarnar með jurtatei frá Clipper Þegar er orðið kalt og dimmt úti þá er fátt sem jafnast á við að hita sér gott te til að ylja líkamann. Á kvöldin er gott að einblína á jurtate sem eru ekki örvandi og sem róa taugarnar eftir annasaman dag. Rauðrunnate – ríkt af steinefnum, andoxunarefnum og C-vítamíni. Gott við höfuðverk og svefnleysi. Má gefa ungabör- num. Gott við magakrampa, ofnæmi og exemi. Getur mildað kláða þegar það er borið á húð. Lakkríste – gott fyrir maga og meltingu. Þeir sem hafa háan blóðþrýsting ættu að drekka í hófi. Kamillute – græðandi og róandi fyrir meltingarveginn og gott fyrir svefninn. Gott ráð er að setja í baðið til að róa fyrir svefninn. Nettlute – nettlan er þekkt lækningajurt og er einstaklega járnrík. Hún inniheldur góð steinefni og vítamín. Lífrænt fyrir barnið Holle barnamaturinn er einstak- lega næringarríkur enda unninn úr fyrsta flokks lífrænum hrá- efnum samkvæmt ströngustu kröfum sem Demeter vottunin tryggir. Tímamótaskref var stigið hjá Holle þegar þeir bættu við mauki sem inniheldur lífrænt Demeter vottað kjöt en hingað til hafa eingöngu grænmetis- og ávaxtamauk fengist. Nýju tegundirnar eru eru: » Spaghetti Bolognese » Gulrótar-, kartöflu- og nautakjötsmauk » Nípu-, kartöflu- og nautakjötsmauk Þurrmjólkin frá Holle er í einstökum gæðum en mjólkin sem hún er unnin úr kemur frá kúm og geitum sem nærast eingöngu á grasi/jurtum og fá að fara út allt árið um kring sem rannsóknir hafa sýnt fram á að eykur hollustu og næringargildi mjólkurinnar. Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem, treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga, parkinsonveiki, umgangspestir ....... Lúpínuseyðið gæti hjálpað www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt, en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott. Fæst í heilsubúðum Þeir sem hafa leitað að bragðgóðum óáfengum partýdrykk en ekki haft árangur sem erfiði geta fagnað því að til landsins er kominn óáfengur lífrænn engiferbjór. Naturfrisk er danskt fyrirtæki sem framleiðir einnig hið geysivinsæla Naturfrisk engiferöl, appelsínugos, bitter lemon og aðra ljúffenga drykki. Bjórinn er bruggaður úr fyrsta flokks lífrænum hráefnum, inniheldur mikið magn af engifer og passar hann vel einn og sér eða jafnvel sem bland í góðan kokteil. Engiferbjór nú loks fáanlegur – tilvalinn í teitið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.