Fréttatíminn - 09.11.2012, Page 65
tíska 49Helgin 9.-11. nóvember 2012
MEÐ SMEKK
FYRIR SMÁATRIÐUM
HANNAÐU ÞITT EIGIÐ KAFFI
coFFEE IS NoT jUST blAcK
Finndu okkur á Facebook
www.facebook.com/NESCAFEDolceGustoIsland
FRANK LYMAN
DES I GN
Laugavegi 63 • S: 551 4422
kápurnar komnar
Skoðið sýnishornin á laxdal.is
SKOÐIÐ
KJÓLA Á
LAXDAL.
IS
VERTU VINUR
Á FACEBOOK
GLÆSIKJÓLAR
Fatamarkaður Hátt í 500 Flíkur til sölu
Strákarnir í Sautján selja fötin sín
Jólahreingerningin byrjar snemma í ár hjá
þeim Aroni Snæ Arnarsyni, Bjarti Snorrasyni
og Sindra Snæ Jenssyni, starfsmönnum versl-
unarinnar Gallerís Sautján, en á morgun,
laugardag, munu þeir selja gríðarlegt magn
af fötum sem þeir eiga. „Það má búast við
því að allir karlmenn muni finna eitthvað við
sitt hæfi á fatamarkaðinum á morgun,“ segir
Sindri Snær, verslunarstjóri Gallerí Sautján,
en fatamarkaðurinn verður haldinn að Vatna-
görðum 12 milli klukkan 12 og 18.
„Gegnum starfsferil okkar hjá Gallerí
Sautján höfum við allir verið duglegir að
sanka að okkur fallegum fötum. Ég hef unnið
í versluninni frá árinu 2005, Bjartur frá árinu
2007 og Aron frá árinu 2010 og má búast að
við seljum hátt í 500 flíkur. Við erum með
gríðarlega fjölbreytt úrval af fötum og erum
allir í sitt hvorri stærðinni. Fötin mín eru flest
í „large“ eða „X-large“, Bjartur notar alltaf
„medium“ og Aron notar aftur á móti „small“
og svo erum við með skópör í stærðunum 40,
41 og 44.“ Búist er við mikilli stemningu hjá
þeim strákum á morgun. Skemmtileg tónlist
verður leikin fyrir kúnna, flott föt á boðstól-
um og góður félagsskapur.
Kort og merkispjöld til styrktar Sunnu Valdísar Sigurðardóttur.
Sunna Valdís er eini einstaklingurinn á Íslandi sem greindur er með
afar sjaldgæfan taugasjúkdóm Alternating Hemiplegia of Childhood
(AHC). Hægt er að panta kortin á www.ahc.is, ahc@ahc.is eða í síma
898 9097. 10 kort og umslög á 1.500 kr. 10 merkispjöld á 500 kr.
Kort til styrktar Sunnu Valdísar
Við erum
með gríðar-
lega fjöl-
breytt úrval
af fötum og
erum allir í
sitt hvorri
stærðinni.