Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 73

Fréttatíminn - 09.11.2012, Síða 73
Fyrsti þátturinn af fjórum um störf björgunarsveita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður sýndur í Sjón- varpinu á sunnudagskvöld klukkan 20.15. Þættirnir voru fimm ár í vinnslu hjá Sagafilm og á því tímabili voru valin útköll björgunarsveitanna mynduð þannig að þættirnir gefa óvenju skýra innsýn í líf og störf björgunarsveitafólks og hversu mikið gengur á í stórum og umfangsmiklum björgunaraðgerðum. Útköll björgunarsveita eru að meðal- tali tvö til þrjú daglega á landsvísu og oft er um að ræða aðgerðir þar sem um líf eða dauða er að tefla. Hátt í 4000 manns eru á útkallsskrá björgunarsveit- anna en um 18.000 einstaklingar eru meðlimir í Slysavarnafélaginu Lands- björg sem gerir þau einum stærstu sjálf- boðaliðasamtökum á Íslandi. Framleiðendur og leikstjóri þáttanna ákváðu í upphafi þessa metnaðarfulla verkefnis að fara á útkallsskrá íslensku björgunarsveitanna og því hefur síminn þeirra ekki stoppað síðustu fimm árin. Þættirnir eru metnaðarfyllsta verkefni Sagafilm frá stofnun fyrirtækisins og eftir þessi fimm ár á Sagafilm rúmlega 350 klukkustundir af myndefni frá á annað hundrað útköllum víðs vegar um landið á tímabilinu ágúst 2007 til ágúst 2012. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi 09:55 iCarly (19/25) 10:15 Victorious 10:40 Abrafax og sjóræningjarnir 12:00 Spaugstofan (8/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (15/27) 14:55 Dallas (5/10) 15:40 Modern Family (22/24) 16:00 Anger Management (7/10) 16:25 Týnda kynslóðin (10/24) 16:50 Spurningabomban (9/21) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:25 Frasier (8/24) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pressa (5/6) 21:10 Homeland (6/12) 22:00 Boardwalk Empire (1/12) 22:55 60 mínútur 23:45 The Daily Show: Global Edition 00:10 Fairly Legal (10/13) 00:55 The Newsroom (5/10) 01:55 The Chamber 03:45 Arctic Predator 05:10 Nikita (19/22) 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:30 Tottenham - Maribor 12:10 Meistaradeild Evrópu 15:30 Þorsteinn J. og gestir 16:15 La Liga Report 16:45 Spænski boltinn 18:55 Evrópudeildarmörkin 19:45 Tvöfaldur skolli 20:20 Spænski boltinn 22:30 Nedbank Golf Challenge 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Arsenal - Fulham 09:55 Aston Villa - Man. Utd. 11:35 Everton - Sunderland 13:15 Man.City - Tottenham 15:30 Chelsea - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Newcastle - West Ham 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Man.City - Tottenham 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 Chelsea - Liverpool 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Children´s Miracle Classic 2012 10:00 Golfing World 10:50 Children´s Miracle Classic 2012 13:50 Inside the PGA Tour (44:45) 14:10 Children´s Miracle Classic 2012 17:10 Golfing World 18:00 Children´s Miracle Classic 2012 21:00 Children´s Miracle Classic 2012 00:00 ESPN America 11. nóvember sjónvarp 57Helgin 9.-11. nóvember 2012  Dagskráin Fimm ár með björgunarsveitunum Blóð, sviti og tár við erfiðar aðstæður Björgunarsveitafólk leggur sig oft í hættu í sjálfboðaliðastarfi sínu. ø Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 - www.tekk.is Opið mánudaga til föstudaga 11-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17 GERUM HÚS AÐ HEIMILI Við erum á Facebook v SÓFA DAGAR Tilboðið gildir til mánudagsins 12. nóvember Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði Mikið úrval af fallegum sófum sem gott er að kúra í Kíktu í Kauptúnið – Það verður heitt á könnunni! 20% afsláttur af öllum sófum dublin tungu sófi Verð áður 555.000 kr. nú 444.000 kr. saba sófi, 3ja sæta Verð áður 315.000 kr. nú 252.000 kr. sófaborð 95.000 kr. luktir minni 12.500 kr. / stærri 17.500 kr. Cézanne leðurtungusófi Verð áður 430.000 kr. nú 342.000 kr. Teppi - mikið úrval. Verð frá 9.500 kr. | sófaborð 95.000 kr. | stóll 44.500 kr. búddastyttur og kertaluktir, mikið úrval . Verð frá 3.900 kr. (búddar) 1.750 kr. (luktir) Hreindýr stór 8.900 kr. / lítil 4.900 kr. Veggklukka (ø110 cm) 45.000 kr. Kisubox stórt 2.400 kr. miðst. 1.500 kr. lítið 900 kr. Klukka 3.900 kr. uglur 890 kr. ethnicraft sófaborð 98.000 kr. - gegnheil eik. Gasella 10.900 kr. sia kerti - 1.990 kr. *A fb or ga ni r er u va xt al au sa r en 3 % lá nt ök ug ja ld b æ tis t v ið v er ði ð 38.635 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* 22.075 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* 29.838 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.