Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.10.2013, Side 54

Fréttatíminn - 11.10.2013, Side 54
54 heilsa Helgin 11.-13. október 2013 S kammdegið hefur oft í för með sér orku-leysi og þreytu. Virku jurtirnar í skamm-degis-elexírnum Énaxin eru burnirót (arc- tic root), shisandra chinesis og damiana. Þær hjálpa til við að létta lundina, gefa orku og auka kynhvötina. Énaxin hefur verið ein mest selda heilsuvaran í Danmörku síðastliðin 10 ár. Énaxin kemur í mixtúru og töfluformi og innihaldið hefur nærandi áhrif á taugakerfið og veitir orku án þess að valda andvöku. Énaxín eykur orku Burnirótin hefur reynst okkur Íslending- um vel allt frá víkingaöld, enda þykir hún mjög hentug til að auka orku. Rannsóknir hafa leitt í ljós að burnirót hefur frábær áhrif á þreytu, bæði andlega, líkamlega, og jákvæð áhrif á kynhvötina. Énaxin hefur stundum verið notað til að leysa „gleðipill- ur“ af hólmi, með góðum árangri. Best er að taka 25ml af mixtúru á dag í 16 daga og svo töflurnar í framhaldi. Í töfl- unum eru auk þess öll helstu vítamín og steinefni sem styrkja ónæmiskerfið fyrir pestum vetrarins. KYNNING Hreinar snyrtivörur eru framtíðin Sannkallaður  gleðigjafi Ásta Kjartans- dóttir og Elísabet Guðmundsdóttir starfa hjá Gengur vel ehf. Þær telja tímabært að fólk vakni til vitundar um mikilvægi þess að bera á sig hreinan farða og krem. Ljósmynd/Hari Benecos vörurnar eru lífrænt vottaðar húð- og förðunarvörur. Þ að er löngu tíma-bært að fólk vakni til vitundar um mikilvægi þess að bera á sig hreinan farða og krem, að mati þeirra Ástu Kjartansdóttur og Elísabetar Guðmundsdóttur. Þær starfa báðar hjá Gengur vel ehf. og flytja meðal annars inn förðunarvörur frá benecos. „Ofnæmisviðbrögð og óþol fyrir snyrti- og hreinlætisvör- um eru algeng og því er það fagnaðarefni að þessar glæsi- legu, lífrænt vottuðu húð- og förðunarvörur séu komnar á markaðinn. Með benecos sannast að verð og gæði fara ekki endilega alltaf saman. Loksins er það á allra færi að geta notað lífrænt vottaðar vörur á frábæru verði,“ segir Ásta. Elísabet segir ótrúlega mikilvægt að hugsa vel um það sem við setjum á húðina ekki síður en það sem fer ofan í okkur. „Húðin er stærsta líf- færið okkar og því æskilegt að vanda vel það sem fer á hana enda sumt sem fer í blóðrásina og hefur áhrif á líkamsstarfsemina,“ segir Elísabet. Hvað eru hreinar snyrtivörur? Náttúrulegar snyrtivörur styðja við náttúrulega eigin- leika húðarinnar. Þær næra og annast húðina með nær- gætnum hætti og henta fyrir fólk á öllum aldri. En hvað er sérstakt við hreinar snyrti- vörur? Þær stöllur segja bene- cos vörurnar án allra paraben efna, paraffin, sílíkon, Peg, óæskilegra litar- og ilmefna, án allra rotvarnarefna og þær innihalda engin erfðabreytt efni. „Naglalakkið er eins hreint og hægt er án þess að það komi niður á gæðum. Það er án formaldehyde, toluen, camphor, phathalates og colophony en þetta er aðeins hluti þeirra skaðlegu efna sem ættu alls ekki að vera notuð og allra síst á ung börn en sífellt yngri börn fá lit á neglur.“ Benecos vörurnar fást í Lif- andi markaði, Heilsuhúsinu, Systrasamlaginu á Seltjarnar- nesi, Radísu í Hafnarfirði, Heilsutorgi Blómavals, snyrti- stofunni Rán í Ólafsvík og snyrtistofunni Öldu á Egils- stöðum. Þeir sem hafa áhuga á að fá frekari upplýsingar um vöruna er velkomið að hafa samband við Ástu og Elísa- betu á netfangið: gengurvel@ gengurvel.is.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.