Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.10.2013, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 11.10.2013, Blaðsíða 58
58 heilsa Helgin 11.-13. október 2013 KYNNING Nærandi, orkugefandi og eykur lífsgæði Spírandi ofurfæði Útsölustaðir: Bónus, Fjarðarkaup, Græni hlekkurinn, Hagkaup, Krónan, Lifandi Markaður, Melabúðin, Nettó og Nóatún. Meltingargerlar sem hafa sannað gildi sitt OptiBac Probiotic meltingargerlar eru prófaðir með klínískum rannsóknum og hafa sannað gildi sitt í fjölmörgum rannsóknum. O ptiBac Probiotics kynnir nýja línu af meltingargerl-um (sem margir þekkja sem Acidophilus) með vísinda- lega sannaðri virkni í meira en 30 klínískum rannsóknum sem birtar hafa verið í tímaritum. Af hverju að taka meltingargerla eins og acidophilus? Rannsóknir hafa sýnt að gott jafnvægi á góðum bakteríum í meltingarkerfinu getur hjálpað líkamanum að viðhalda góðri meltingu, sterkara ónæmiskerfi og betri heilsu. OptiBac Probiotics er náttúrulegt fæðubótarefni sem er auðvelt að taka og hefur ekki áhrif á neina lyfjatöku. Í vörulínunni eru nokkrar mismunandi tegundir sem allar þjóna mismunandi til- gangi og innihalda mismunandi tegundir af gerlum til þess að taka á mismunandi vandamálum tengt meltingu og meltingarkerfi. Rétta Probiotic blandan til að viðhalda daglegu heilbrigði For Daily Wellbeing inniheldur 6 vel rannsakaðar gerla og prebiotic trefjar. Þessi vara er fyrir þá sem vilja taka meltingargerla reglulega sem forvörn og til að viðhalda heil- brigðri meltingu og jafnvægi. Minna loft og flatari magi – aukin vellíðan For a flat stomach er 7 daga kúr til að taka 1x í mánuði eða oftar og inniheldur vinsamlegar bakteríur eins og acidophilus og prebiotic trefjar sérstaklega fyrir þá sem þjást af óþægindum vegna lofts í maga, t.d. vegna fæðuóþols, fyrir- tíðaspennu eða streitu. Til að stöðva niðurgang og gegn Kandída sveppi Bowel Calm (Pure Saccharomyces boulardii) hefur sannað gildi sitt við að stoppa niðurgang á nátt- úrulegan og fljótvirkan hátt og um leið byggja upp meltingarflóruna á ný. Bowel Calm virkar einnig á áhrifaríkan hátt í baráttunni við Kandída svepp. Sýklalyf geta valdið meltingar- truflunum eins og niðurgangi og hægðatregðu For those on antibiotics er 10 daga skammtur (1 hylki á dag) til að taka á meðan á sýklalyfjatöku stendur og inniheldur tvo stofna af Lactobacillus sem sýklalyf skemma. Allar rannsóknir sýna að best er að taka 1 hylki hálftíma eftir töku sýklalyfs að morgni. OptiBac vörurnar innihalda blöndu af meltingargerlum sem eru sýruþolnir og komast þannig örugglega og lifandi gegnum magasýrurnar í smáþarmana þar sem þeim er ætlað að virka. OptiBac lofar því magni af virkum lifandi góðgerlum sem auglýst er í innihaldslýsingu út líftíma vörunnar. OptiBac þarf ekki að vera geymt í kæli. Hvað segja viðskiptavinir? Ann Lake (London) Ég hef þjáðst af þembu og vindverkjum síðastliðin 2 ár en þá uppgötvaði ég Optibac „For a flat stomach“ Ég fann mikla breytingu strax á fyrsta mánuði. Frábær vara! Anna (Brisbane Australia) Ég elska þessa vöru, hef prófað ýmsar tegundir en ekkert virkar betur en Optibac! Paola (Slough – England) Ég hef þjáðst af mjög slæmu IBS og Kandída lengi. Orka og þrek var lélegt. Ég las um Optibac og ákvað að prófa „For bowel calm“. Eftir þrjá daga fann ég fyrir aukinni orku og létti. Maginn á mér varð eðlilegur aftur, meltingin virkari og ég fékk flatari maga aftur og miklu meiri orku og úthald. „For bowel calm“ hefur hjálpað mér meira en nokkur önnur sambærileg vara sem ég hef prófað. Ég mæli eindregið með OptiBac gegn IBS og Kandída. OptiBac er á kynningartilboði núna í næsta apóteki eða heilsubúð „For a flat stomach“ fylgir frítt með þegar keypt er „for daily well- being“. 20% afsláttur af „For those on antibiotics“. Útsölustaðir: Lyf og Heilsa Aust- urveri, Domus, Firði, Glerártorgi, JL Húsi, Keflavík, Kringlunni og Selfossi. Lifandi markaði Hæð- arsmára, Borgartúni og Faxafeni, Lyfjaver, Lyfjaval Hæðarsmára, Álftamýri og Mjódd, Reykjavík- urapóteki, Apóteki Vesturlands, Apóteki Suðurnesja, Árbæjar- apóteki, Apóteki Garðabæjar og Apóteki Hafnarfjarðar. www.facebook.com/optibaciceland www.optibacprobiotics.is Glútenlaus pítsubotn 1 1/2 dl kókóshveiti 1 dl möndlumjöl 1/2 dl FiberHusk 220 cl volgt vatn skvetta af olíu 2 tsk vínsteinslyftiduft Allt hnoðað saman í matvinnsluvél og flatt út á pítsu- eða bökunarplötu. Ég byrja á að baka botninn í 10 mínútur við 180°C set svo sósu og það sem okkur langar í það skiptið ofan á og baka aftur í 10 mínútur. Til viðbótar langar mig að gauka að ykkur nokkrum af mínum uppáhaldsupp- skriftum: Steinaldar- brauð Þessa uppskrift er hægt að nálgast á husk.dk og er ótrúlega góð. 2 dl möndlumjöl 2 dl hörfræ 2 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfrafræ 1 dl FiberHusk 3 tsk salt 2 dl rifinn ostur 2 dl rifinn kúrbítur 5 egg 1/2 dl ólívuolía Byrja á að hræra eggin vel í hrærivél, blanda síðan öllum hráefnunum saman og bæta síðan olíunni og kúrbítnum við. Sett í brauðform/ kökuform og bakað í 1 klukkustund við 160°C. Fyrir þá sem ekki eru á glútenlausu fæði: Gróft brauð með fræjum 3 dl gróft spelt eða heilhveiti 1 dl FiberHusk 1 dl möndlumjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft 1 dl haframjöl 4 - 5 dl fræblanda 1 dl hnetur eða möndlur (má sleppa) 6 dl AB mjólk Hrært vel saman og sett í brauðform, bakað í u.þ.b. 50 mínútur við 200°C. Hrökk- brauð Svo í lokin þá læt ég fylgja með uppskrift af hrökkbrauði. Ég geri mér ansi oft græna djúsa. Ýmist drekk ég hratið með eða sía það frá. Mér finnst alveg óþarfi að henda hratinu þegar hægt er að nota það t.d. í hrökkbrauð. Út í hratið set ég 2 tsk, vínsteinslyftiduft 1 dl FiberHusk 1 dl möndlumjöl 2-3 dl af fræjum 2 - 2 1/2 dl vatn Í hratinu er nóg af trefjum en mér finnst FiberHusk góð viðbót því það bindur deigið svo vel saman. Deigið er flatt út á bökunar- plötu og bakað í ofni í u.þ.b. 2 x 15 mínútur við 180°C eða þar til kexið er orðið stökkt. Svo er um að gera að prófa sig áfram með vöruna. Trefjar bæta meltinguna, eru sað- samar og veita vellíðan. Margar góðar uppskriftir með FiberHusk er m.a. að finna á veftímaritinu Allt om mat. KYNNING FiberHusk er frábært í matargerð B erglind Arndal, deildarstjóri unglingadeildar í Hóla-brekkuskóla, bakar mikið. Hún kynntist FiberHusk trefjavör- unum fyrir fjórum árum þegar hún bjó í Svíþjóð og féll fyrir þeim. „Ég baka mikið, bæði í sparnaðar- skyni og svo vil ég gjarnan vera meðvituð um það sem ég læt ofan í mig. Svíar eru almennt upplýstir um heilsusamlegt mataræði og í mörgum uppskriftum, sérstaklega brauði, er FiberHusk notað sem viðbót til að gera brauðið trefja- ríkara. FiberHusk hentar mjög vel fyrir þá sem velja glútenlaust fæði þar sem oft eru ekki nægi- lega miklar trefjar í því,“ segir Berglind. FiberHusk í bakstur „FiberHusk er frábært í bakstur, deigið nær að binda vökvann betur og brauðið heldur ferskleikanum lengur. Glútenlaust brauð eða brauð með FiberHuski er með mun meira trefjainnihaldi, mettar betur en venjulegt hvítt brauð og melt- ingin verður betri. Brauð sem inni- heldur FiberHusk er safaríkara. Það stuðlar að því að deig úr nátt- úrulegum glútenlausum hveititeg- undum lyftir sér betur. Glútenlaus brauð og kökur fá betri áferð auk þess sem FiberHusk kemur í veg fyrir að það molni. Í dag nota ég þessa vöru mikið í ýmsa rétti svo sem brauð, pítsu- botna og drykki.“ Hvað er FiberHusk? „FiberHusk er trefjavara sem leysa má upp í vatni. Varan inniheldur malað hýði fræja af indversku plöntunni plantago ovata forsk.“ Fyrir hverja? „FiberHusk er fyrir alla, bæði full- orðna og börn. Oft erum við ekki að fá nægilegt magn af trefjum. Fullorðnir ættu að neyta a.m.k. 25 - 35 gr af trefjum daglega. Kosturinn við FiberHusk er að það er 100% glútenlaust og án allra aukaefna. Trefjarík fæða hefur að jafnaði þau áhrif að hægðir verða reglulegri. Það stafar af því að trefjarnar drekka í sig vökva sem veldur því að hægðirnar verða mýkri en ella. Trefjar örva einnig þarmahreyfingar og stuðla þannig að örari losun hægða og eru til gagns fyrir bakteríur í ristli sem við þurfum á að halda við melt- inguna. Allir þessi eiginleikar koma að góðu haldi gegn hægða- tregðu og ristilvandamálum. FiberHusk er þó ekki ætlað börnum undir 3 ára aldri, þau eiga ekki að neyta meira en sem nemur 15 grömmum af trefjum á dag. Við sonur minn búum okkur gjarnan til pítsu á föstudögum. Ég hef smátt og smátt komið Fiber- Husk inn í hans matarvenjur. Nú segist hann ekki finna mikinn mun á hvítum pítsubotni eins og við gerðum hér áður fyrr og þeim sem við gerum okkur í dag.“ Berglind Arndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.