Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.10.2013, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 11.10.2013, Blaðsíða 53
Fræðsluauglýsing frá Kosti #2 Kostur ehf | Dalvegi 10-14 | 201 Kópavogur | Sími: 560-2500 | Netfang: kostur@kostur.is | Opið alla daga frá 10.00 - 20.00 Þannig er verðmyndun á Charoen Pokphand, asískri önd með sósu og pönnukökum: Vissir þú þetta um kostnaðinn við asísku öndina í Kosti? Innkaupsverð 1.575 kr. Flutningskostnaður 162 kr. Tollar og opinber gjöld 1.513 kr. Álagning Kosts 486 kr. Virðisaukaskattur 262 kr. Útsöluverð 3.998 kr. Þegar þú kaupir asíska önd fyrir 6 til 8 manns í Kosti fær ríkið 1.774 krónur í sinn hlut en Kostur 486 krónur. Er eðlilegt að greiða ríkinu 1.774 krónur þegar þig langar í asíska önd? Ath! Verð er námundað við næstu heilu krónu. Virðisaukaskattur 262 kr. Álagning Kosts 486 kr. Tollar og opinb. gjöld 1.513 kr. Flutningskostnaður 162 kr. Innkaupsverð 1.575 kr.  Bækur AfmælisveisluBókin inniheldur 123 disney-uppskriftir Litríkar pönnukökur Spora 3 egg 500 ml mjólk 140 gr hveiti 1/2 tsk lyftiduft 2 tsk sykur 25 gr smjör LorAnn Oils bragðefni Gelmatarlitir Aðferð 1. Þeytið egg og mjólk saman. 2. Blandið þurr- efnum saman við. 3. Bræðið smjörið og hellið út í deigið. 4. Skiptið deiginu upp í nokkra hluta og setjið mis- munandi bragðefni og matarlit í hvern hluta. Hér var notað appelsínubragðefni í appelsínugulu pönnukökurnar, sítrónubragðefni í þær gulu, bláberja- bragðefni í þær bláu og eplabragðiefni í þær grænu. 5. Þykkja má deigið með hveiti eða þynna með mjólk ef þess er óskað. 6. Bakið á pönnu- kökupönnu. að verða íþróttakennari en tók þarna smá u-beygju. Í dag á bjórinn hug minn allan og ég ætla að halda áfram að mennta mig í þessum fræðum,“ segir hann. Sigurður lauk diplómanámi í bruggun frá bandarískum háskóla sem hann tók í fjar- námi að mestu. Hann þurfti reyndar að fá undanþágu til að stunda námið sökum ungs aldurs. Stefnan er svo tekin á að hefja framhaldsnám í Þýskalandi á næsta ári. „Það nám á eftir að gera mig að enn betri bruggara,“ segir Sigurður. Hafa stækkað verksmiðj- una fimm sinnum Þó Október Kaldi hafi notið mikilla vinsælda er hann framleiddur í takmörkuðu upplagi. Ástæðan er sú að Bruggsmiðjan annar ekki eftirspurn. „Við hefðum þurft að búa til meira af honum í ár en við erum alltaf að berjast við að ná að anna eftirspurn. Við höfum stækkað verk- smiðjuna fimm sinnum, í fyrstu var ársframleiðslan 160 þúsund lítrar en nú er hún komin upp í 550 þúsund lítra. Því miður höfum við takmarkað svigrúm til að bæta nýjum bjórum við en það er stefnt að því á næsta ári að stækka verksmiðjuna aftur og þá koma kannski fleiri nýjungar. Það blundar alveg í okkur að búa til sér- staka bjóra en Kaldi selst bara svo vel að við þurfum að eyða öllum okkar tíma í hann.“ Hvað vinna orðið margir í Bruggsmiðjunni? „Við erum níu starfsmenn í allt núna. Foreldrar mínir eru stærstu eigendurnir og svo erum við tveir yfir brugg- húsinu, ég og Kristinn Ingi Valsson en hann er nokk- urn veginn minn lærifaðir á staðnum og mjög mikilvægur hlekkur.“ Ertu sjálfur mikill bjór- áhugamaður? „Já, þegar ég get finnst mér voða gaman að koma við í ÁTVR og kaupa mér góðan bjór. Það væri fínt að hafa aðeins meiri tíma til að sinna því. Ég er tiltölulega nýbakað- ur faðir, á níu mánaða gamlan son, svo maður leggur ekki alveg jafn mikinn metnað í tilraunastarfsemi í bjórs- mökkun og áður.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.