Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.03.2013, Síða 61

Fréttatíminn - 08.03.2013, Síða 61
 bls. 11 Etnísk mynstur lífga upp grámann Mynstur með skírskotanir í ýmis þjóðerni virðast skjóta upp kollinum alltaf annað slagið enda mjög lifandi og falleg. Snyrtivörur & tíska Helgin 8.-10. mars 2013 639245-3_PGPL_04_600x1600_KV.pdf26/04/2012  Hönnunarmars sýning Tískuteikningar Helgu Björnsson Fatahönnuðurinn Helga Björnsson sýnir tískuteikningar á Kex Hostel á Hönnunarmars dagana 14.-17. mars. Sýningin spannar verk Helgu frá því hún starfaði sem aðalhönnuður Louis Férraud í París og til dagsins í dag.  bls. 8 Auðveld skref fyrir betri neglur Öll getum við skartað fal- legum nöglum með nokkrum auðveldum ráðum sem ekki þarf að endurtaka nema einu sinni til tvisvar í mánuði.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.