Fréttatíminn - 22.02.2013, Page 21
ÚRVAL ÚTSÝN KYNNIR SPENNANDI ÚRVALSFÓLKSFERÐ
TIL TENERIFE Í VOR MEÐ KJARTANI TRAUSTA
10.000 KR. AFSLÁTTUR EF BÓKAÐ ER FYRIR26. FEBRÚAR.
ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000 | FLEIRI VERÐDÆMI Á URVALUTSYN.IS
Hesperia Troya
Hálft fæði innifalið
á mann miðað við 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu
fæði á Hesperia Troya í 21 nótt með10.000 kr.
afslætti ef bókað er 21.-22. febrúar.
TILBOÐSVERÐ:
213.900 KR.-*
ATHUGIÐ - FLEIRI GISTIMÖGULEIKAR Í BOÐI!
Tropical Playa
TILBOÐSVERÐ:
á mann miðað við 2 fullorðna í stúdíóíbúð
á Tropical Playa í 21 nótt með10.000 kr.
afslætti ef bókað er 21.-22. febrúar.
164.900 KR.-*
Kjartan Trausti skemmtir
farþegum í þessari
spennandi ferð fyrir
Úrvalsfólk.
Skemmtanastjóri
10.000 KR AFSLÁTTUR
EF ÞÚ BÓKAR FERÐINA
FYRIR 26. FEBRÚAR.
Úrvalsfólk (60+)
Tenerife
11. apríl - 21 nótt
„Ferðalög og frábær
félagsskapur“
Úrvalsfólki fjölgar stöðugt og er fjöldi ferðafélaga yfir 10 þúsund. Í ferð með Úrvalsfólki er hópurinn
samstæður og þú nýtur samvista við jafnaldra, vini og kunningja. Skemmtanastjóri er með í ferðum
og skipuleggur fjölbreytta dægradvöl, t.d. leikfimi, spilavist og skemmtikvöld. Farið er saman
út að borða, í dans og danskennslu, golf og mínígolf ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum
uppákomum. Að ógleymdum frábærum skoðunarferðum í fylgd reyndra fararstjóra.