Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 38

Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 38
Helgin 22.-24. febrúar 201338 tíska Götutískan á tískuvikunni í London Tískuviku í Lundúnum lauk í síðustu viku. Mikið var um dýrðir og borgin hreinlega undirlögð. Götutískan í London hefur löngum þótt áhugaverð og ekki síst í kringum tískuviku. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var sköpunargleðin í hámarki. Tíundi áratugurinn er áberandi í tísku- straumum líkt og sjá má á þessum vinkonum. Ljósmyndir/ Getty Því fleiri mynstur því betra. Buxnardragtir eru greinilega heitar ennþá. Mynstur er algjörlega málið, sérstaklega á meðal herra. Litadýrðin verður vonandi alls- ráðandi á götum Reykjavíkur í sumar eins og í London. „Low–rise“ buxur og svartur og hvítur jakki. Mjög smart og stílhreint. Mulberry kápa og trefill frá Issey Miaki. Ótrúlega ferskt og fínt vor„look“. Kjóll kr. 12.900 Frábær verð og persónuleg þjónusta Fullt af nýjum vörum St. 41-46 Verð 8.995.- St. 41-46 Verð 11.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 H E LGA R BL A Ð Fermingarblað Kemur út 1. mars Hafið samband við Baldvin Jónsson í síma 531 3311 eða baldvin@frettatiminn.is, og fáið frekari upplýsingar. Markmiðið að gefa út gæðablað með áhugaverðu efni fyrir alla þá sem huga að fermingunum þetta árið, hvort sem að það snertir matinn, veisluna, fötin, gjafirnar eða annað sem tengist fermingunum. Við eigum lausar ýmsar stærðir fyrir auglýsingar í blaðinu og hvetjum þig til þess að vera í sambandi við auglýsingadeildina fyrir nánari upplýsingar. OPIÐ: MÁN - FÖST 10 - 18 LAUGARD. 10 - 14 NÝKOMINN, GLÆSILEGUR teg GEM - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.770,- Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.