Fréttatíminn - 22.02.2013, Side 56
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Hrósið...
... fær Friðrik Ólafsson
sem sýnt hefur gamalkunna
snilldartakta á Reykjavíkur-
skákmótinu sem nú stendur
yfir í Hörpu.
Skemmtileg
Ofurkona
Aldur: 47.
Maki: Ógift.
Foreldrar: Anna Stefánsdóttir og Ronald
Símonarson.
Menntun: Ég útskrifaðist úr London Inter-
national Film School.
Starf: Sjálfstætt starfandi kvikmynda-
klippari með umboðsmann. Sit nú í stjórn
RIFF (Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin í
Reykjavík).
Fyrri Störf: Hef unnið í fiski á Ísafirði,
afgreitt kaffi á Mokka, ritari skatt-
rannsóknarstjóra og unnið við bæði
auglýsingar, sjónvarp og kvikmyndir. Hef
unnið líka sem leiðbeinandi og kennari í
kvikmyndaskólum. Setið í stjórn SÍK verið
formaður ÍKSA og ein af stofnendum WIFT
og formaður þeirra fyrsta árið.
Áhugamál: Hef áhuga á kvikmyndum,
heimildarmyndum og femínisma.
Stjörnumerki: Krabbi.
Stjörnuspá: Þér eru allir vegir færir þessa
dagana og þú uppfull af orku. Notaðu
kraftinn til góðra verka og þér verður
launað margfalt til baka. Einhverra frétta
er að vænta utan úr heimi, en láttu þær
ekki slá þig út af laginu. Einnig mun
manneskja úr fortíðinni banka upp á og
koma þér virkilega á óvart. Hlustaðu á álit
barnanna þinna, þau gætu dottið niður á
frábæra lausn í ákveðnu máli.
E lísabet er ofurkona. Hún er trú sjálfri sér og ótrúlega skemmtileg manneskja
með beittan húmor,“ segir Vera
Sölvadóttir vinkona. Hún segir að
Elísabet sé iðulega föst við símann
eða tölvuna. „Og með alla bolta á
lofti í einu en tekst samt alltaf að
grípa þá. Elísabet liggur sjaldnast á
skoðunum sínum sama hver á í hlut.
Ég tel að börnin hennar séu heppin
að eiga svona góða mömmu og ég
er heppin að Elísabet skuli vera vin-
kona mín,“ segir hún og bætir við að
lokum „Beta rúlar!“
Elísabet Rónaldsdóttir klippari vann Edduverðlaunin á
dögunum fyrir klippingu á kvikmynd Baltasars Kormáks,
Djúpið. Hún hefur löngum sannað sig sem einn færast
klippari landsins.
ElísaBEt RónalDsDóttiR
Bakhliðin
Bætt heilsa,
aukið þrek og orka.
Nýtt helgarnámskeið
1.-3. mars.
Skráning í síma
512-8040
www.heilsuhotel.is
Tilboðin gilda frá 22.02 til 24.02
www.rumfatalagerinn.is
BLUE SILK
AMERÍSK DÝNA
Góð amerísk dýna
Stærð: 90 x 200 sm.
Botn og fætur fylgja með.
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR
st. 90 x 200 sm
.
fULLT vERð: 59.950
BoTN og fæTUR fyLgjA
29.950
30.000
SPARID-
HANDy DÝNA
Flott og handhæg
dýna sem hægt er
að leggja saman.
Tekur lítið pláss!
vERð AðEINS:
6.995
THERMo LUX SæNg og KoDDI
Góð sæng, fyllt með 2 x 550 gr.
af sílikonmeðhöndluðum holtrefjum.
Má þvo á 90°C.
Sæng: 140 x 200 sm.
og koddi 50 x 70 sm.
fULLT vERð: 7.995
5.995
sæng og kod
di
25%
SæNgURvERASETT
Mikið úrval af
sængurverasettum
á góðu verði. Stærð:
140 x 200 sm. og
50 x 70 sm.
1.000
SPARID-
fULLT vERð: 2.995
1.995
QUEENS SvEfNSófI
Flottur svefnsófi með slitsterku áklæði. Þægilegur
og auðveldur í notkun. Stærð: B209 x H78 x D80 sm.
Í svefnstöðu: B140 x L190 sm. Litur: Grásvartur.
SVEFNSÓFI
fULLT vERð: 89.950
69.950
20.000
SPARID-