Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.01.2013, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 25.01.2013, Qupperneq 53
Þriðja Hæ Gosa-þáttaröðin hefur göngu sína á Skjá einum í lok mánaðarins en þessir létt rugluðu þættir hafa notið nokkurra vinsælda og hermt er að þessi þriðja sería taki hinum fram í fíflagangi. Þættirnir hverfast um bræðurna Börk og Víði sem bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjóns- synir leika og vandræði sem þeir róta sér í. María Ellingsen leikur Fríðborgu, færeyska eiginkonu Barkar sem stendur alltaf við bakið á sínum manni. „Leikstjórinn hringdi í mig á sínum tíma til að spyrja mig hvort ég þekkti einhverja leikkonu sem talaði færeysku,“ segir María. „Ég hélt hann væri að grínast, þar sem ég er leikkona og tala færeysku reiprennandi, enda hálfur Færeyingur. Það varð því úr að ég tók að mér hlutverkið og sé alls ekki eftir því. Þetta hefur verið mjög skemmti- legur tími.“ María segir það lítið mál að leika á færeysku á móti persónum sem tala íslensku. „Það er næstum eins og að leika með grímu, tungumálið breytir manni strax. Þetta varð hinsvegar erfiðara þegar við fórum að láta Fríðborgu læra meiri íslensku, þá þurfti ég að læra íslensku með fær- eyskum hreim.“ María segist lítið líkjast persónu sinni í Hæ Gosa. „Fríðborg er algjör dúlla, sér það sem hún vill sjá og lætur bjóða sér ansi margt í nafni ástar- innar. Hún er búin að vera með Berki í áratugi og sama hvað gengur á þá sér hún alltaf drauma- prinsinn í honum. Hún er svakalega þolinmóð. Ég myndi sjálf aldrei nenna að standa í þessu bulli.“ 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Algjör Sveppi / Tooth Fairy / Hundagengið 11:30 Victorious 12:00 Spaugstofan (11/22) 12:25 Nágrannar 14:05 American Idol (4/40) 14:55 Modern Family (7/24) 15:25 Týnda kynslóðin (19/24) 15:55 The Newsroom (4/10) 16:55 MasterChef Ísland (6/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:15 Veður 19:25 The New Normal (3/22) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Mannshvörf á Íslandi (3/8) 20:55 The Mentalist (9/22) 21:40 Boardwalk Empire (10/12) Þriðja þáttaröð af þessari margverðlaunuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlut- verki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 22:35 60 mínútur 23:20 Covert Affairs (6/16) 00:05 The Daily Show: Global Editon 00:35 Pretty Persuasion 02:25 The Death and Life of Bobby Z 04:00 The Mentalist (9/22) 04:45 Mannshvörf á Íslandi (3/8) 05:10 MasterChef Ísland (6/9) 05:55 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:10 Man. Utd. - Fulham 11:50 Brentford - Chelsea 14:00 Brighton - Arsenal 15:40 Þorsteinn J. og gestir 16:10 HM 2013: Úrslitaleikur 18:20 Boston - Miami 21:00 Leeds - Tottenham 22:40 Oldham - Liverpool 00:20 Spænski boltinn 02:00 HM 2013: Úrslitaleikur 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 2008/2009 15:55 Premier League World 2012/13 16:25 Man. Utd. - Stoke 18:05 Arsenal - Fulham 19:50 Patrick Kluivert 20:15 Season Highlights 2009/2010 21:10 PL Classic Matches 22:10 Liverpool - Man. City SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:35 Farmers Insurance Open 2013 11:05 Inside the PGA Tour (4:47) 11:30 Farmers Insurance Open 2013 16:00 Qatar Masters (2:2) 18:00 Farmers Insurance Open 2013 23:30 The Sport of Golf (1:1) 00:30 ESPN America 27. janúar sjónvarp 53Helgin 25.-27. janúar 2013  Dagskráin Hæ gosi Færeyskan er eins og gríma Guðrún Lovísa Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, einkaþjálfari og íþróttafræðinemi. Á rn a sy n ir & c o Aktív próteinbitar eru handhæg næringar- lausn til að hafa við höndina hvar og hvenær sem er, stútfullir af hágæða mysupróteini. Svo eru þeir bara svo hrikalega góðir!” Haltu dampi „ Nói Síríus framleiðir Aktív próteinbita en fyrirtækið hefur í fleiri áratugi framleitt vörur sem hafa notið fádæma vinsælda á meðal Íslendinga enda eru bragðgæði ávallt höfð í forgrunni þegar fyrirtækið þróar nýjar vörur. HÁGÆÐA PRÓTEIN Aktív próteinbitar innihalda hágæða mysuprótein. Prótein er öllum nauðsynlegt en þó sérstaklega þeim sem hreyfa sig mikið og lifa virkum lífsstíl. Mysupróteinið í Aktív próteinbitum er framleitt af Davisco sem er leiðandi fyrirtæki í rannsóknum, framleiðslu og sölu á mysupróteini í heiminum. DÖKKT SÚKKULAÐI Aktív próteinbitar eru húðaðir með Síríus Konsúm 56% súkkulaði. Dökkt súkkulaði er ríkt af andoxunarefnum sem m.a. eru talin geta haft hjartaverndandi áhrif. ENDURLOKANLEGIR POKAR Aktív próteinbitar koma í endurlokanlegum pokum sem tryggja ferskleika vörunnar, henta einstaklega vel til að hafa við höndina og uppfylla þannig orkuþörf í erli dagsins. vertu aktív María Ellingsen leikur Fríðborgu sem elskar sinn mann alltaf jafn heitt, sama á hverju gengur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.