Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Qupperneq 25

Fréttatíminn - 04.05.2012, Qupperneq 25
Óskabörn í fyrsta bekk fá hjálm frá Eimskip og Kiwanis Skráðu barnið þitt á www.oskaborn.is fyrir 10. maí Stuðlum að öryggi barnanna okkar í umferðinni með því að láta þau vera með hjálm þegar þau hjóla út í sumarið. www.eimskip.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 52 10 8 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is 13.900 kr.flug frá á lægsta verðinu árið 2012! Billund Heimsferðir bjóða þér beint flug til Billund í sumar. Flogið verður alla mánudaga frá 21. maí til 10. september frá Billlund til Keflavíkur. Flug frá Keflavík til Billund verður alla miðvikudaga frá 23. maí til 12. september. Nú er tækifæri til að bregðast skjótt við og næla sér í flug til Billund á lægsta verðinu. Skráðu þ ig í netklúb b Heimsfe rða og fáðu sen d öll tilboð. stofnaði. Hún er með símann í hendinni og talar heim til Íslands. „Ári seinna vorum við alflutt til Tarifa. Ég féll algjörlega fyrir bænum, fannst ég að sumu leyti vera komin heim í Grundar- fjörð, kominn hringinn, enda um margt líkt þó að umhverfið sé allt annað. Tarifa er lítill fiskimannabær og lítið þekktur af ferða- mönnum. Hér þekkjast svo til allir og fólk tekur sér tíma til að spjalla yfir kaffibolla og hér er enginn að flýta sér,“ segir hún. Þótt þetta sé helsti kosturinn geti hann reynt á vilji menn koma hlutunum í verk: „Þá fær maður oft að heyra; nægir að gera þetta á morgun?“ Hún hlær létt og segir lífsstílinn oft þann að reyna að komast upp með að vinna sem minnst og njóta sem mest. „Já, lifa góðu lífi. Fólkið er svo opið og létt. Ekkert stress og enginn að flýta sér. Það er enginn að gera neitt umfram.“ Brimbretti, hugleiðsla, matreiðsla Arna segir að skemmtileg blanda af bæði ungu og eldra fólki heimsæki Tarifa. „Hingað koma margir til að stunda hina ýmsu brimbrettamennsku.“ Þá sé bærinn vinsæll til hugleiðslu og jóga. Ekki er mikið um gistirými í bænum og því hafa bæjarbú- ar komist upp með hærrri verðlagningu fyrir gistinguna en gengur og gerist á hefð- bundnari ferðamannastöðum. Hún sér því um að koma fólki fyrir þegar þess er óskað. „Kennslan er mjög persónuleg. Lang- flestir eru ánægðir og ég hef fengið skemmtileg viðbrögð. Það eru aldrei fleiri en tíu í bekk. Ég er með gistirými á efri hæðinni og leigi út íbúðir. Fólk getur komið á eigin vegum ef það vill en ég auðvelda fólki leitina þegar þarf og finn það sem hentar,“ segir hún. „Flestir fljúga Malaga en það tekur einn og hálfan tíma að ferðast hingað. Ég bíð líka upp á að sækja fólk. Best er að fljúga til Gíbraltar en þaðan eru aðeins um 30 kílómetrar. Sumir fljúga til Sevilla og koma með rútu eða láta sækja sig. Það tekur um tvo tíma.“ Íslenskt hrun breytti stefnunni Arna hefur nú rekið skólann sinn í fjögur ár og segir þau fyrstu hafa verið magrari en hún vonaðist til. „Ég opnaði ekki á besta tíma. Ísland hrundi og það var óheppilegt þar sem ég stílaði inn á íslenska markað- inn. Ég skipti um kúrs og nú fæ ég fólk alls staðar að,“ segir hún „Þar sem helsti ferðamannatíminn er í júní, júlí og ágúst þarf ég einnig að breyta um stefnu yfir vetrartímann. Nú stefni ég á að kenna heimamönnum ensku og hjálpa unglingum með heimanámið. Svo sé ég fyrir mér að við förum með hópa til Suður- Ameríku yfir vetrartímann þegar tækifæri gefst.“ Það er gott að búa yfir sjálfsbjargarvið- leitni þegar fjórði hver maður er atvinnu- laus í kringum mann. Arna segir atvinnu- ástandið á Spáni fara illa með fjölmargar fjölskyldur. „Já, fólk talar mikið um þetta ástand því atvinnuleysi hrjáir heilu fjöl- skyldurnar. Í mörgum þeirra hefur enginn vinnu, það er mjög slæmt. Það er heldur engin hjálp nema í stuttan tíma frá hinu opinbera. Hér missa því margir húsnæðið og eru á götunni. Það koma dagar þar sem ég fæ fleiri atvinnuumsóknir en skráningar í skólann. Þær flæða inn. En það fer samt ekki í taugarnar á þeim að við séum hér. Þeir vita að útlendingar skapa atvinnu. Það er ekki verið að taka frá þeim beint,“ segir Arna um ástandið. Þrátt fyrir bágborið ástand á Spáni er Arna búin að koma sér vel fyrir og er ekki á heimleið. Og eins og fyrr sagði, þá er afar ólíklegt að hún komi yfir höfuð hingað heim til að dvelja um lengri tíma. „Það er þetta flökkueðli. Það er eitthvað sem togar í mann,“ segir þessi Grundfirð- ingur, sem hefur nú búið lengur ytra en hér heima. Ég féll al- gjörlega fyrir bænum, fannst ég að sumu leyti vera komin heim í Grundarfjörð, kominn hring- inn, enda um margt líkt þó að um- hverfið sé allt annað. Tarifa er lítill fiski- mannabær og lítið þekktur af ferða- mönnum. Hér þekkjast svo til allir og fólk tekur sér tíma til að spjalla yfir kaffibolla og hér er eng- inn að flýta sér. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is viðtal 25 Helgin 4.-6. maí 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.