Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.05.2012, Side 62

Fréttatíminn - 04.05.2012, Side 62
Helgin 4.-6. maí 201254 tíska Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Sumarbyrjunartilboðsdagar 30% afsláttur af völdum vörum Verslunin Belladonna á Facebook H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA / 1 1- 21 79 Mýksti brauðosturinn á markaðnum. Fáanlegur 26% og 17%. ms.is Skagfirskur sveitabiti Tvennt er það nú sem einkennir einkum sumarlegan fatnað; litagleði og blómamynstur. Hvort tveggja er farið að verða áberandi á götum Reykjavíkur og virðist sem fólk almennt sé að koma sér í sumargírinn. Stelpurnar í Hollywood er á sama máli og klæðast blómamynstruðum buxum, hver sem betur getur. Buxur með blómamynstri hafa ekki verið eins áberandi á fyrri árum en þá hafa einkum sést kjólar, bolir, pils og jakkar með slíku skrauti. Á hverju ári gefur breska dagblaðið The Sunday Times út lista yfir ríkustu ein- staklinga Bretlands síðasta árs. Listarnir eru margir og margvíslegir. Meðal annars var kynntur listi yfir ríkasta unga fólkið og var leikkonan Keira Knightley á toppi listans, en hún græddi 58 milljón pund, eða sem nemur tæpum tólf milljörðum króna, á síðasta ári – 30 milljón pund fyrir leik sinn og 28 milljón pund fyrir fyrir- sætustörf. Í öðru sæti listans var Harry Potter-leikarinn Daniel Radcliffe sem sankaði að sér 54 milljón pundum og í því þriðja var samstarfskona hans, Emma Watson, með 52 milljón pund í tekjur. Fleiri þekktir einstaklingar komust á listann yfir hina ungu og ríku eins og Robert Pattinson, Rosie Huntington- Whiteley, Adele og Cheryl Cole. Ungu stjörnurnar sanka að sér peningum  Blómamynstur og litagleði Blómaskraut einkennandi fyrir sumarið Jessica Alba er alltaf klædd samkvæmt nýjustu tísku. Leikkon- an Zoe Saldana. Tískudrottn- ingin Olivia Palermo.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.