Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.04.2012, Qupperneq 69

Fréttatíminn - 20.04.2012, Qupperneq 69
Lau 21/4 Kl. 14 örfá sæti Sun 22/4 Kl. 14 örfá sæti Lau 28/4 Kl. 14 örfá sæti Sun 29/4 Kl. 14 örfá sæti Lau 5/5 Kl. 14 Sun 6/5 Kl. 14 Lau 12/5 Kl. 14 Sun 13/5 Kl. 14 Lau 28/4 Kl. 20 örfá sæti Lau 19/5 Kl. 20 örfá sæti „Váááá, ég er yyir mig hriyin af OZ“ - K.H.H. Fréttatími „Vel heppnuð yjölskyldusýning... krafturinn og gleðin sem stafaði af sviðinu gerði gæfumuninn“ - I.G. M.bl. „Mjög vel heppnaður farsi, hraður og ótrúlega fyndinn“ - I.Þ. M.bl. „Feiknafyndinn. þétt og ylott sýning“ - K.H.H. Fréttatíminn „Fimm stjörnu farsi“ - H.G. Byljunni „Óstöðvandi hömlulaus hlátur“ - B.S. pressan.is „Óhætt að lofa góðum hláturgusum“ - E.B. F.bl. Miðasala | 568 - 8000 | borgarleikhus.is Tveggja tíma hláturskast Síðustu sýningar Síðustu sýningar Ævintýri í öllum regnbogans litum „Mikil leikhúsveisla þar sem öll brögð leikhússins forn og ný eru nýtt“ - S.A. tmm.is „Alveg ótrúlegt sjónarspil“ - M.k. Djöölaeyjan, RÚV  Matur Nýr MorguN- og hádegisverðarstaður í MiðbæNuM Fullt hús matar í Templarasundi M atreiðslumaðurinn Þórir Bergsson opnar nýjan veitingastað í Templara- sundi í maí. Staðurinn ber nafnið Bergsson Mathús og er þar vísað í fullt hús matar, að sögn Þóris. Þórir er virtur og vinsæll mat- reiðslumaður sem hefur skapað sér sérstöðu í matargerð sinni. Hann stofnaði Laundraumat með Friðriki Weishappel í Kaupmannahöfn árið 2004 en Þórir lærði þar matreiðslu. Síðustu ár hefur hann starfað sem matreiðslumaður á heilsuveitinga- stöðum, svo sem á Grænum kosti og Maður lifandi. „Bergsson Mathús verður morg- un- og hádegisverðarstaður þar sem einnig verður seldur matur til að taka með sér heim,“ segir Þórir. Hann ætlar að bjóða upp á hollan, fjölbreyttan og skemmtilegan há- degisverð en einnig morgunverð enda verður Bergsson Mathús opið frá klukkan 7 að morgni. „Ég legg áherslu á létta rétti á borð við marokkóskt lamb, tandoori kjúkling og lax teriaki. Einnig verð ég með eigið súrdeigsbrauð og úr- val af tilbúnum salötum en áhersla verður á matargerð í anda miðjarð- arhafslandanna og Norður-Afríku.“ Þórir mun jafnframt bjóða upp á mat sem fólk hefur ef til vill ekki tíma til að elda heima hjá sér. „Á boðstólum verður hægeldaður sauður eða kálfaskanki og er hug- myndin sú að gefa fólki kost á því að grípa með sér gourmet-mat á leið- inni heim úr vinnunni.“ -sda Þórir Bergsson leggur áherslu á matar- gerð í anda miðjarðarhafslandanna og Norður-Afríku á nýjum veitingastað sínum. Mynd Hari Fjallað um Hallgrím á ritþingi Gerðubergs Fjallað verður um Hallgrím Helgason og verk hans á ritþingi Gerðubergs sem haldið verður á laugardaginn 21. apríl, klukkan 13.30 til 16. Rithöfundurinn situr fyrir svörum tveggja spyrla; Páls Valssonar og Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur. Stjórnandi ritþingsins er Þorgerður E. Sigurðardóttir. Í tilefni þess opnar Hallgrímur sama dag mynd- listarsýningu á neðri hæð Gerðubergs. Sýninguna nefnir hann Myndveiðitímabilið 2012. Hún saman- stendur af málverkum og teikningum frá þessu ári. Undanfarin ár hefur Hallgrímur einbeitt sér að skrifum skáldsagna en í til- efni ritþings tók hann myndveiðigræjurnar fram á ný. Ragnheiður Gröndal syngur nokkur lög við kvæði Hallgríms. - jh Britney í X-Factor Allt útlit er fyrir að ofurstjarnan Britney Spears verði dómari í næstu þáttaröð bandaríska X-Factor sem er hugarsmíð Simons Cowell. Bandarískir miðlar greina frá því að náðst hafi samkomulag um að Britney fái um 15 milljón dollara, tæp- lega tvo milljarða fyrir veturinn, en deilt er um hvort samningur- inn verði eitt eða tvö ár. Hún tekur við dómarastarfinu af Paulu Abdul og Nicole Scherzinger en hvorug þeirra snýr aftur í næstu þáttaröð. Simon Cowell og LA Reid verða áfram dómarar í þættinum sem vakti mikla lukku í fyrra, á sínum fyrsta vetri, þótt væntingar Cowells um að njóta meira áhorfs en American Idol hafi ekki gengið eftir. Cowell notar svart- an klósettpappír Tónlistarmógullinn og milljarðamæringur- inn Simon Cowell kann að gera vel við sig. Cowell, sem hagnast hefur óguðlega á raunveruleikaþáttum á borð við Britaiń s Got Talent, American Idol og X-Factor í Bretlandi og Banda- ríkjunum, fer tvívegis á ári í bótoxmeð- ferð og eyðir þrjú þúsund pundum, um sex hundruð þúsund krónum, í blóm á viku samkvæmt nýrri ævisögu sem væntanleg er í búðir. Og Cowell bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðarmennirnir þegar kemur að vali á klósettpappír. Hjá honum er hann svartur. Lausleg könnun á netinu sýnir að slíkur pappír frá Rowena kostar um 1300 krónur íslenskar – þrjár rúllur. Og stóra spurningin er væntanlega: Hvernig sér hann hvenær hann er búinn? dægurmál 61Helgin 20.-22. apríl 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.