Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.10.2012, Síða 63

Fréttatíminn - 05.10.2012, Síða 63
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Gallerí Fold 1992–2012 mánudaginn 8. október, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Kristján D avíðsson Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold Árshátíð, haustferð, stórafmæli? Njótið þess að ferðast saman og vera til. Icelandair býður hópferðir til fjölmargra áfangastaða austan hafs og vestan, ferðir sniðnar að þörfum fólks í góðra vina hópi sem eiga örugglega eftir að hressa upp á tilveruna. Hafið samband við hópadeild Icelandair Skipuleggið ferðina tímanlega. Við getum séð um að bóka flug, hótel, rútur, skoðunarferðir og kvöldverði. Leitið tilboða með því að fylla út fyrirspurnarformið á icelandair.is/hopar.* HÓPFERÐIR HEILL HEIMUR FYRIR ÞÁ SEM LANGAR TIL AÐ SKEMMTA SÉR SAMAN + Nánari upplýsingar hjá hópadeild Icelandair í síma 50 50 406 eða á hopar@icelandair.is * Hópur miðaðst við að 10 eða fleiri ferðist saman. ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 13 80 1 0/ 12 Áfangastaðir fyrir hipsteranna Hipsterar eru stór hópur fólks sem að lætur ekkert listrænt fram hjá sér fara. Hipsterar kjósa að lifa á jaðr- inum og leita sér að áfangastöðum þar sem svokölluð hipstermenning blómstar. Iðandi listalíf, „second hand“ verslanir og jaðarbarir í bland við örlitla náttúru er allt sem hipster- arnir óska sér. Þessir þrír staðir komu oftast upp á meðal landsþekktra hipstera, við könnun blaðakonu. Flatey í Breiðafirði: Allir hipsterar á Íslandi dveljast þar langdvölum á sumrin. Norðurljósin seinnipart sumars eru næg uppspretta fyrir instagrammið út mánuðinn. Blás- kelin á hótelinu þykir guðafæða og hundasúru-mojitoið á barnum er svo framandi að hörðustu hipsterar í heimi kikna í hnjánum við inntöku. Það þykir líka algjört möst að fara um borð í bátsflakið niður við ströndina og taka hallandi mynd, með filter. Neuköln og Fredrickshain í Berlín eru hverfin þar sem hipsterarnir eru allir með annan fótinn. Hverfin iða af listamenningu, „second hand“ fata og vínylbúðum og litlum jaðar- klúbbum. Það er algjört möst að sitja í einum af almenningsgörðunum með Club-Mate í hönd og velta fyrir sér sögunni og falli Berlínarmúrsins. Williamsburg, Brooklyn í New York: Þar má finna skemmtilega samsuðu ólíkra innflytjenda og menningarheima. Hverfið er einnig að mati hipsteranna miðpunktur listalífs og indírokk senunnar. Morgunverður á Old Chickahomny gefur þér orku til að takast á við dag af vínylplötugramsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.