Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.10.2012, Síða 65

Fréttatíminn - 05.10.2012, Síða 65
 tíska 49Helgin 5.-7. október 2012 Dior kynning dagana 5. og 6. október í Sigurboganum. Sérfræðingur frá Dior kynnir nýjan farða Diorskin Nude, ásamt nýrri varalitalínu Dior Rouge Nude. Komdu og kynntu þér það nýjasta frá Dior í haust. Glæsilegar gjafir, vertu velkomin. Sport-tískan allsráðandi í haust Á haustin eru það yfirleitt jarðlitirnir sem taka við af æpandi litum sum-arsins og í ár er engin undantekn- ing,“ segir Bjartur Snorrason, aðstoðarversl- unarstjóri Gallerí Sautján í Kringlunni. „En það sem er þó ólíkt með tískunni í ár er hvað hún einkennist af þessari „sporty“ tísku sem er um þessar mundir allsráðandi á Norður- löndunum. New Balance hlaupaskórnir hafa verið að seljast vel, sem og derhúfur sem við höfum ekki verið með áður. Prentaðar flíkur hafa einnig verið mjög áberandi, með alls- konar mynstrum, og svo er þessi svokallaða skólapeysa að fara mikið, þessi mjúka og þægilega, með venjulegu hálsmáli. Við höfum verið að taka upp yfirhafnir núna með haustinu og þá helst flíkur í jarðlitunum. Jakkar með hettum, sem oft eru síðari að aftan, virðast vera það heitasta í dag en úlpur og dúnvesti í anda sport-tísk- unnar eru einnig vinsæl.“ 20.995 kr. 20.995 kr. 10.995 kr. 16.665 kr. Bjartur Snorrason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.