Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 29 Nú skal eg í fám dráttum telja upp aSalnámsgreinirnar, senr kendar eru á tannlæknaskólum, en um leiíi drepa á hvernig eg hygg, aS unt væri aS koma kenslunni fyrir á sem einfaldastan og ódýrastan hátt, hér á landi, og hverjum eg ætlast til aS væri falin kenslan. 1. EfnafræSi, — ólífræn og lifræn, — meS verklegum æfingum i efna- greining. — Efnarannsóknastofan ætti hæglega aS geta tekiS aS sér þá aukakenslu. 2. Dental Fysik. ÞaS er grein, sem eg tel nauSsynlega tannlæknum, eins og hreytingar og framfarir eru orSnar og verSa árlega á því sviSi. —- Er ekki kent sem sérstök námsgrein í Höfn, en víSa í öSrum lönd- um. 1 því er faliS: a. Mekanisk Fysik og „Varmelære" (sjá M. Knudsen). Mælingar, comprimeraS loft, þrýstingur, gufuhitun, þensla o. s. frv., suSa, vulcanisationsprocess. 1). RafmagnsáhaldafræSi. Mótorar, horvélar, lampar, mótstöSur (For- delingsborS), rafsuSa (Sterilisation), Kauterisation, Faradisation, lieitt loft o. fl. c. Radiologi: RöntgenskoSun og R. therapi: granulom, periostitar, paradentose. — Þætti eSlilegast, aS sá læknir sem stýrir Röntgen- stofunni, tæki aö sér j)essa kenslu. 3. a. Anatomi: ASalatriöi í líffærafræöi likamans. Nákvæm kensla um tönnur, munn og nágrannasvæöi. — Þar undir ætti aS koma dissectio capitis og ágrip af embryologi. h. Physiologi: ASaldrættir lifeölisfræöinnar. Nákvæm kensla i Jieim köflurn, sem getur skift tannlækna sérstaklega. 4. Pharmakologi: Eöli, einkenni og áhrif lyfja. Dosis, Ordination (Re- ceptatilbún.). Um móteitur eiturlyfja og meöferS eitrunar, — iniöaS viS j>au lyf og lyfjasamsetning, sem komiS getur til mála aö nota viö tannlæknastörf. 5. Námsskeiö i Bakteriologi og Vaccine-lækning, sem tannlæknar eru nýlega teknir aö nota. Histologi (tel þaS n a u S s y 111 e g t, en er ekki tekiS sérstaklega í Höfn, heldur fylgir þar anatomíunni. — í mörgum skólum kent sérstaklega syphilidologi, — nokkrir fyrirlestr- ar og demonstrationir á sjúklingum (sjá Jersild). Tel þaS mjög þarft. 6. Almenn kirurgi og pathologi: Fyrirlestrar, demonstrationir, ritgeröir. Tekin fyrir aöalatriöi kirurgiunnar, j)ar á meöal sárafræöi og meöferS sára, sótthiti, mismunandi igerSir. Infection og Infectionssjúkdómar, — acut og kroniskir, sem hafa kirurgiska þýöingu. Beina-, vööva-, tauga- og æSakerfis kirurgi. — Yfirlit yfir meinsemdir, sem geta boriS fyrir tannlækni viö starfa hans. Ennfremur a 1 m e n n operationsfræSi: Antiseptik, Incision, Sutur, Hæmostase, Amputation, Resection o. s. frv. í öllum þessum greinum, sem eg þegar hefi drepiö á, ætlast eg til aS kennarar úr Læknadeikl háskólans veiti nauSsynlega fræöslu. 7. Speciel Kirurgi og kirurgisk Klinik. Fyrirlestrar, ritgeröir, demon- strationir (daglegar kliniskar æfingar i munn- og tannsjúkdómum, extractio dentium, injectiones, narcoser.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.