Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 8
'30 LÆKNABLAÐIÐ Þessi grein hygg eg aö l)est væri að læknir, sem hefir sérstaka tann- læknismentun kendi. 8. Dentologi: í þessu nafni fel eg þaö, sem Danir kalla: a. Propædeutisk Tandundervisning. Um þaö segir í reglugerS skólans i Höfn: „Undervisningen har til Formaal at danne en Indledning til det specielle Tandlægestudi- um. Den omfatter elementære Forelæsninger samt Övelser og De- monstrationer over normale og abnorniale Tandfonner og Tand- stillinger, samt Tandsygdonnne og deres Behandling, med særligt Henldik paa Undersögelsesmetoderne.“ 1). Ennfrenntr tel eg til dentologi þaS, sem Danir kalla: „Tandfyld- ningslære" og „Tandfyldningsklinik". Um þaS segir i sömu reglugerS: „Undervisningen omfatter dels Forelæsninger med Skriveövelser, omhandlende de Tandlidelser, der give Anledning til Tandfyldning, de forskellige Metoder for Tand- fyldning og de forskellige Tandfyldningsmaterialer, dels praktiske Övelser i Tandfyklning." Hér inn í vil eg líka koma: Speciel-verkfærafræSi og fyrirlestrum í h e i 1 s u f r æ S i, sem tannlæknar þurfa aS kunna (,,Mundhygiejne“ og hirSing og útbúnaS á tannlækna- stofum). g. Orthodonti, prothese-fræöi, gullteknik. Þetta kalla Danir „Elementær- og videregaaende Protheselære.“ í reglugeröinni segir um fyrra atriöiö : „Undervisningen omfatter dels Forelæsninger med Skrivelser omhandlende Protheselærens Teori og Historie, dels Praktiske Övelser, hvorved meddeles Kendskal^ til de forskellige ved Prothesearbejder anvendte Materialers Egenskaber og Forarbejdelse, samt Forfærdigelse af kunstige Tandsæt i Guld samt Kautsjuk og andre til Basis for kunstige Tænder almindeligt anvendte Materialer. — Um síSara atriöiö er þetta tekiö fram: Undervis- ningen omfatter teoretisk og praktisk Undervisning i Udförelseu af Krone- og Broarbejder, Stifttænder, Reguleringsapparater, Enialje- arbejder (Ganeobturatorer, Kæbeprotheser) m. m„ og i det hele de i Tandlægens Praksis forefaldende Prothesearbejder, endvidere Tand- regulering“. Þetta, sem eg hefi nefnt hér undir 8. og 9. liö, geri eg ráö fyrir, aö tannlæknar veröi aö kenna, eöa þaö er talið nauSsynlegt erlendis. Og ]iá er búiö aS koma fyrir öllum aSalnámsgreinunum, sem kendar eru á tannlæknakenslustofnunum í flestum menningarlöndum. aö þvi er eg best veit. Þá komum viö aö þvi atriSinu, sem verSur erfiöast aö leysa. Hvar á kenslan aö íara frarn ? Eg hefi aö framan, um leið og eg nefndi námsgreinarnar, aö nokkru leyti gefiS þaö i skyn. Mér sýnist engin stórvaxin vandkvæSi vera á aö ráöa viö almennu bóklegu eöa teoretisku kensluna. ErfiSara veröur að fá húsaskjól fyrir verklega eöa klinisk-praktiska og sérfræöilega hlut- ann, og yfir höfuö aö koma þeirri kenslu tryggilega fyrir. Eg geri mér í hugarlund, aö bæjarfélagiö hér komi upp nothæfri —

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.