Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 17
39 LÆKNABLAÐIÐ ist að mestu leyti af amnionþekjunni, en komi ekki frá fóstrinu sjálfu né heldur við einfalda síun frá blóði móöurinnar.' Þeir sjúkdómar móSurinnar, sem oftast hafa hydramnion í för meö sér, eru syfilis, diabetes og nefritis. Oft er þaö þó, aö móöirin sýnist vera alveg heilbrigö, en töluveröar breytingar á fóstrinu, og þá helst ýmis- konar vanskapnaöur. Eins er þaö títt, aö tvíburar valdi hydranmion, og er þá frekar von um aö börnin séu ekki vansköpuö, en geta má þess, aö eineggja tvíburar eru álitnir vanskapnaöur og aö eins stigmunur frá þeim og til samvaxinna tvíbura og fósturs meö teratom. Hydramnion má skifta í tvent eftir gangi veikinnar, hægfara og acut. Hægfara hvdramnion vex smátt og smátt, konan verður ef til vill óeöli- lega gild, en sjaldnast reglulega veik, og oftast veröur sjúkdómurinn ekki greindur meö vissu fyr en viö fæöinguna, þegar vatnsflóöiö kemur. Fæö- ing veröur þá oft nokkru fyrir tíinann, og bæöi vegna þess, aö börnin eru ófullburða, og líka vegna þess, hve rúmt er um þau í leginu, verður aöburöur barnanna oftar óreglulegur en viö aðrar fæöingar. Acut hydramnion hagar sér alt ööruvísi. Þar vex vatnið mjög ört, svo að leg konunnar og kviöur ná ekki aö samlaga sig vatnsaukningunni. og afleiöingin veröur mikil óþægindi fyrir konuna. Kviöurinn veröur óeöli- iega stór og þaninn. með verkjum hingaö og þangaö, konan þolir engan veginn aö vera, fær velgju og uppköst, og á mjög erfitt um andardrátt, veröur mæöin og fær hjartslátt. Þetta getur oröiö til þess að konan deyi, hjartað gefist upp, en það er mjög sjaldgæft. Annaöhvort leitar hún sér lækningar og fær við þessu gert, eöa fósturlát verður sjálfkrafa, og viö það batnar. Greining sjúkdómsins getur veriö erfiö. Við hægfara hydramnion verö- ur oftast álitamál, hvort um hydramnion er aö ræöa eða ekki, fyr en hægt er að mæla legvatnið við fæöinguna. Viö acut hydramníon er aöal eríiö- leikinn i því fólginn, aö komast að raun um, hvort konan er vanfær eða ekki, konan finnur sjaldnast fósturhreyfingar þó aö komið sé fram yfir miöjan meðgöngutíma, vegna þess hve vatnið er mikið, og fósturhljóö heyrast ekki, né heldur finnast fósturhlutar greinilega. Ascites gæti vilt, en percussion mundi venjulega skera úr. Ovariucysta eöa sullur gætu kom- iö til greina, en mundu varla vaxa eins ört, og findist uterus eölilegur viö exploratio, þá skæri það úr. Fleira gæti komiö til máls, t. d. intra- jieritoneal abscess eöa tuberculosis peritonei, en eg fer hér ekki nánar út í þá sálma. Horfurnar eru góöar fyrir móðurina, þó aö íæö'ing gangi stundum seint vegna atoni, en fyrir fóstrið eru þær frekar slæmar. Svo er taliö, að 25% þeirra devi viö fæöingu eöa skönunu á eftir. Og þau börn, sem lifa, eru oft vansköpuö. Við acut hydramnion er undantekning, aö barniö lifi. Meðferðin veröur sjaldan nein sérstök viö hægfara hydramnion, nema hægt sé aö finna sjúkdóma hjá móöurinni, þá er auövitað reynt aö bæta úr þeim. Annars er óhætt aö bíða átekta. Viö acut hydramnion krefst ástand móöurinnar þess venjulega, að eitthvað sé gert, og eina ráöiö verö- ur þá að minka vatnið. Það má gera meö þvi að sprengja belgina upp gegnum orificium uteri, á venjulegan hátt, og kemur þá bráðlega fæöing eöa fósturlát. En hægt er líka að gera ástungu gegnum kviðinn og létta svo á þrýstingnum, leggja konuna í rúmiö og gefa opiurn. Vanalega kem-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.