Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 16
LÆKNABLAÐIÐ 38 hann á keyri í hendi til vartrSar, ef einhver óknyttamaöur skyldi vilja gera ilt af sér. ÁSur en páfinn skildi viS okkur, sagSi hann fram nokkur blessunarorS á latinu. StóSum viS síSan upp og fórum. Munu flestir okkar lengi rninn- ast meS hlýju hugarþeli þessa samfundar viS páfann og ntá vel vera aS einhverntíma korni hans b e n e d i c t i o okkur aS einhverju liSi ef fram- undan liggur óslitin lifsleiS, per ontnia secula seculorum. Tvær stórveislur héldu ítölsku læknarnir okkur til heiSurs í bestu gilda- skálum borgarinnar. Hin fyrri var aSallega fyrir okkur þjóSafulltrúana, en hin siSari fyrir alla lækna er þátt tóku i læknamótinu og fyrir konur jteirra. Voru engar ræSur haldnar í fyrri veislunni, en margar i hinni síSari. Fulltrúar hinna stærri landa fluttu þar ræSur til aS þakka gestrisni ítala. P r ó f. P. N. H a n s e n talaSi nokkur orS í nafni allra NorSurlanda. Mikill rómur var gerSur aS ræSu próf. G i o r d a n o, þar sem hann mintist hnyttilega Mussolinis og fagnaSi því í nafni okkar allra, aS hann liefSi frelsast frá bráSum bana. SagSi Giordano aS þegar viS alt í einu sáum Mússólini særSan og blóSi drifinn, þá hafi sennilega i fyrsta skifti fjölmepnum hópi handlækna falliö verulega illa aS sjá blóS. AS loknum öllum fundarhöldum og veislum dreifSust menn viSsvegar. Fóru rnargir suSur til Neapel og Capri (þar á meSal eg), en aSrir héldu þegar heimleiSis. M u z e o n a z i o n a 1 e og P o m p e j i fanst mér lang tilkomumest aö sjá af öllum ítölskum fornmenjum, og vil eg sérstaklega þar um segja: ,,Hæc olim meminisse juvabit." Hydramnion. Agrip aí erindi fluttu í Læknafél. Reykjavíkur 13. des. 1926. Eftir Guðm. Thoroddsen. Hydramnion er J)aö kallaö, ef legvatn verSur óeölilega mikiö, 1—2 lítr- ar eSa JtaSan af meira, og dæmi eru til J)ess, aS legvatn hafi orSið 30 litrar. Mjög mikiö legvatn er ])ó sjaldgæft, en mönnum telst svo til, aS 1 hydramnion komi á hverjar 100—150 fæöingar, og oftar hjá fjöl- en frumbyrjun. Venjulega veröur hydramnion vart tun miðjan meSgöngutimann, en sennilega kemur ])aö ])ó oft fyrir á fyrstu mánuöunum og leiöir þá til fósturláts, enda sjást oft tiltölulega stór egg, sem fæöast i heilu lagi, meö miklu vatni en örlitlu fóstri. Orsakirnar til hydramnion geta veriö ýmsar, og sýnast geta stafaö bæöi frá móöurinni og egginu. Þó er þaö svo, aö í 44% af hydramnion er ekki hægt aö finna nokkra greinilega orsök, og er þaö ekki aö undra, þegar aö því er gætt, aö vökvinn viS hydramnion er alveg eins, nenta aö vöxtunum, og eölilegt leg'vatn, og mönnum hefir enn ekki tekist aö sanna meö vissu, hvaöan legvatniö stafar. Þó er sennilegt, aö þaS útskilj-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.