Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 22
44 LÆKNABLAÐIÐ á rúm. Vendilega veröur aö sjóöa vetlinga og sokkaplögg. Grunsamir á heimilinu fá lækningu á sania hátt, þeir sem sofið liafa hjá sjúkl., og all- ir heimamenn, ef þess gerist ])örf. Eg nota þessa aðferö viö fulloröna og börn 4 ára og eldri. Hefi eg nokkrum sinnum látiö endurtaka hana 1 sinni, og það stundum frekar til vara, en af brýnni þörf. Eg gef sjúkl. eða aðstandendum þeirra þessar leiöbeiningar skrifaöar; þeim er alstaðar fylgt, og þar sem eg' skoöa því nær alla sjúkl. eftir á, liefi eg sannfærst Um kosti þessarar aöferðar, sem er handhæg og fljótvirk og alstaöar hægt viö aö koma, þar sem skyn- samt fólk á i hlut, cr hefir áhuga á aö losna viö þenna leiöa kvilla. ól. ó. Lárusson. Almenna danska læknaíéiagið og kandida.tar frá Háskóla íslands. Eftir Ól. Ó. Lárusson. Á læknamóti þessa félags, sem haldið var í Odense 22.—23. ág. s.k, ieitaöi danska heilbrigðisstjórnin umsagnar sjúkrahúslæknafélagsins og almenna danska læknafélagsins þvi viövíkjandi.aö kandídatar héöan fengju leyfi til að starfa sem aöstoöarlæknar og varalæknar á hælunt og sjúkra- húsurn i Danmörku. Millilandanefndin sendi tilmæli þessa efnis til heilbrigöisstjórnarinnar, og mun þaö hafa veriö gert að undirlagi Háskóians og mentamálaráðu- neytisins hér. Sjúkrahúslæknarnir vo.ru því meðmæltir fyrir sitt jeyti, aö kandídatar héðan kæmust að á sjúkrahúsunum. Læknafélagiö áleit sér skylt, aö leita umsagnar félags ungra lækna, og félst aöalstjórn félagsins á ályktun yngri Læknafélagsins, sem hneig í þá átt, aö ísk læknakandídatar fengju aðeins aðgang i þær stööur. sem ekki væru dönskum læknum neitt keppi- kefli. Fundargeröin er birt i Ugeskrift for Læger, Nr. 36, 2. sept. 1926, og þar á meðal þetta. Óefaö er framhaldsmentun læknakandídata og lækna eitthvert mesta nauösynjamál læknastéttarinnar hér, eins og i öörum lönd- um. Mikils viröi væri það, hefðu isl. læknar getaö komiö sér fyrir sem starfandi læknar á dönskum sjúkrahúsum J4—1 ár, einkum kostnaðar- ins vegna, sem er mikill við allar utanfarir. En þekking í læknisment er víðar góð en þar, og hana má sækja annað en þangaö. Óvíða í heimi er betur séö fyrir ment lækna, liæöi undan og eftir prófi, en í Þýskalandi og Austurríki. Framhaldsmentunar-fyrirkomulag Þjóð- verja er fyrirmynd. Háskólar stærri og minni borga leggja alúö við slíkt. ng læknafélögin gera alt sem í þeirra valdi stendur, meö námsskeiöum, fyrirlestrum, víöboði og útgáfu alskyns framhaldsmentunarrita. Mjög tel eg Iíklegt, aö Háskólinn gæti á margan hátt greitt götu kandídata þar viö ltáskóla og sjúkrahús, og eins landlæknir eða þessir aðilar santan. Þaö er að minsta kosti víst, að læknar frá öðrum löndum ltafa iðu-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.