Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 45 lega dvaliö á sjúkrahúsuni seni aöstoöarlæknar, og safnaö sér þékkingar- foröa, sem þeir hafa ausiö af, þegar heim kom. Erfitt er aö líkindum nú aö fá launaöar stöður. Þekkingin er þaö lífgras, sem þjóðin sýpur seyöiö af, og henni þarf aö skiljast, aö al'vára er hér á ferötim, og eitthvaö verö- ur hún að leggja í sölurnar. Eins og allir skilja, væri cfnalegri aíkomu okkar á margan hátt betur borgiö, meö því aö fá varning t. d. frá Þýska- iandi,. Tjekkóslóvakíu, Austurríki, Frakklaiidi o. s. frv., en að sækja þann varning, sem úr ])essum löndum ke'rnur, krókaleiö til Danmerkur, svo er og hitt jafn auðskilið, aö í rauninni er ástæðulaust aö fara söniu krókaleið eftir andlegum gæöum. Hér eftir leita ísl. kandídatar lil Dan- merkur í þeim erindum einum, að ganga á fæöingarstófnun, meöán þeim er ekki varnaö þess, sem eflaust þó ekki veröur. Andlegu tengslin milli Danmerkur og íslands eru sem óöum aö slitna. Harma sumir slíkt, aörir ekki. Eins og öörum þjóöum. bæöi noröar, sunn- ar, austar og vestar, benda Þjóöverjar okkur í bili til sín, meö þeim kyndli þekkingarinnar á þessu sviði, eins og mörgum öörum, sem þeir hafa í höndum. Læknatélag Reykjavikur. (Útdráttur úr fundargerö). Fundur á kennarastofu tláskólans mánud. 14. febr. '27, kl. &y2 siöd. Viðstaddir héraðslæknarnir J ó n’a s Kristjánsson, alþm., V i 1- muiidur Jónsson og læknir frú Kristún Ó,11 ai f s d ó 11 i r, ísaf. Ennfremur tannlæknarnir B r y n j ú 1 f u r B j ö r n s s o n, P á 11 Ó 1 a f- s o n og H a 1 1 u r H a 11 s s o n. Bauð form. gesti velkomna. Form. mintist látins félaga, Ó1 a f s Gunnarssouar, og tóku fundarmenn undir þaö með því aö standa upp. Fvrsta dagskrármál var: Tannlækningakensla í Rvík. Málshefjendur Gunnl. Claessen og Brynjúlíur Björnsson. G. Claessen talaði um nauösyn á tannlækningum frá almennu læknis- í.jónarmiöi. Læknaskóli og Háskóli haldið uppi tannlækningakenslu, til palliativ hjálpar sjúklingum. Nýtisku, conservatív tannlækning svo dýr, að hennar njóta aðeins efnamenn. Veldur hörgull á tannlæknum, og mun svo verða, nema tannlækningar veröi kendar á íslandi, sem sérgrein, og kostur á aö ljúka fullkomnu prófi í þeim. Sagöi Brynjúlf Björnsson tann- lækni fyrstan manna setja frarn þessa hugmynd um íslenskan tannlækna- skóla, í sambandi viö Læknadeildina. Rauöi Kross íslands hefir fyrir- ætlanir um aö koma á fót almennri tannlækningastofu í Rvík, ef efni leyfa. Brynjúlfur Björnsson tannlæknir flutti þá erindi þaö, sem birtist á öörum staö í blaöinu, og þökkuðu fundarmenn meö lófataki. Frummælendur báru fram svohljóöandi tillögu: „Fundurinn telur nauðsynlegt, aö kensla i tannlækningum komist á hér á landi, vegna erfiöleika á að sækja slíkt nám erlendis, og leyfir sér að skora á dóms- og kirkjumálaráðuneytið aö athuga, i samráöi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.