Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 3
LEIIIRLIIII 13. árg. Reykjavík, júlí-ágúst 1927. 7.-8. blað. Adalfundur Læknaíélags íslands 1927. Fundurinn var settur þriöjudaginn 28. júní kl. 5 e. h. í þingsal neöri deildar Aiþingis. Boöað haföi veriö til fundarins i apríl-maí-blaöi Lækna- hlaösins og dagskrá birt þar. Formaöur fjelagsins, próf. Guðm. Thoroddsen, var fjarverandi, erlendis. Fundinn sóttu þessir læknar: Guðm. Björnson, Guðm. Hannesson, Davíö Sch. Thorsteinsson, Þórö- ur Edilonsson, Þóröur Thoroddsen, Sæm. Bjarnhéðinsson, Halldór Stef- ánsson, Þorbjörn Þóröarson, Ólafur Finsen, Magnús Pétursson, M. Júl. Magnús, Guðm. Guöfinnsson, Konráð Konráðsson, Ólafur Þorsteinsson, Jón Kristjánsson, Sveinn Gunnarsson, Niels Dungal, Pétur Jónsson, Gunnl. Claessen, Jón Bjarnason, Jón Hj. Sigurösson, Gunnl. Einarsson, Snorri Halldórsson, Þorv. Pálsson, Sigv. Kaldalóns, Helgi Ingvarsson, Friðrik Björnsson, Katrín Thoroddsen, Kjartan Ólafsson, Björgúlfur Ólafsson, Árni Pétursson og Halldór Iíansen. Fundarstjóri var kosinn Þórður Thoröddsen. I. Héraðslæknir Þóröur Edilonsson setti fundinn, bauö aökomulækna velkomna og mintist síðan látinna félaga. Hann skýrði stuttlega frá s t ö r f u m f é 1 a g s i n s o g h a g þ e s s. Lagöi hann síðan fram endurskoðaða reikninga félagsins og námu eignirnar 1870.00 kr., þar- af 1468.00 kr. í sparisjóði, 37.00 kr. hjá gjaldkera og útistand- andi árstillög 365.00 kr. II. Endurbætur á skipulagi félagsins. G. Hannesson kvað tvent bera til þess, aö þessu máli væri hreyft: 1.) Tillaga frá Þor- birni Þórðarsyni um aö s a m e i n a L f. Rvíkur o g L f. í s 1 a n d s og það með þeim hætti, að Reykjavíkurlæknar réðu sínum málum, en að öll þau, sem taka til lækna utan Reykjavíkur, séu borin undir álit og at- kvæði þeirra. Telur hann ástæðulaust að tvískifta svo fáum mönnum sem ísl. læknunum. Af 5 manna stjórn sé að minsta kosti 3 Reykjavíkurlækn- ar. Það styrkti og þetta mál, að læknar utan Reykjavíkur eiga mjög erfitt með fundasókn. Stjórninni virtist rétt að gefa mönnum kost á að ræða þessa tillögu. Eg er þó efins um, að hún breyti nokkru verulegu. Reykjavíkurlæknar munu allir vera i Lf. ísl. og alveg sömu menn rnæta á aðalfundi, hvort sem félögin eru eitt eða tvö. — Mér hefir komið til hugar, að tryggja mætti ekknasjóðinn betur en nú gerist, ef nokkuð yrði úr sameiningu, með því að gera félagsgjald fyrir alla 15 kr., en af því skyldu 10 kr. ganga til ekknasjóðs, 5 kr. nægja til félagsþarfa. — Þessu máli verður tæpast

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.