Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ K>5 um að berkiavarnalögin kæmu aö nokkru gagni, aö minsta kosti svör- U'öu þau ekki kostnaöi. Fandarhlé. Frá 1 a n d s f u n d i k v e n n a á Akureyri kom erindi um 1) ú n- i n g k v e n n a. Samþykt aö fela stjórninni aö svara þessu máli. Erindi frá Ljósmæöríafélagi islands. Samþ. þessi til- laga frá G. Ii.: „Fundurinn telur þaö hneyksli, að ólæröar ljósmæö- ur séu settar í umdæmin og launaðar, ef annars er kostur. Hann tel- ur kröfur ljósmæöra (í síðasta frv. til laga) hóflegar, og vill mæla meö þeim.“ Samþ. meö öllum atkv. Erindi frá Náttúrufræöifélaginu um minnisvaröa á leiði Sveins Pálssonar. Till frá G. H. um aö gefa 100.00 kr. af íélagssjóði sem skerf til minnisvarðans, var samþykt meö öllum atkv. Berklavarnir (framhald). Þóröur Edilonsson kvað ó- líklegt, að sjúkl. sé haldið of lengi á sjúkrahúsum, og oft sé hætta búin nf aö hafa sjúkl. í heimahúsum, þótt um lokaöa berkla sé aö ræöa, spon- dylitis og þvíl. — Vék aö taxtamálinu og taldi ólíklegt, aö þingiö breyti gjaldskránni til bóta, og væri svo, sé engin önnur leiö, en að fara kring- um taxtann. Hvaö á svo aö gera við þessar nýju fyrirskipanir* til em- bættislausra lækna? Eiga þeir aö starfa eftir töxtum frá liðnum tím- um, þótt gildi peninga sé breytt og ástæður allar? Magnús Pétursson. Alt, sem stjórnarráð og Alþingi hefir gert til þess aö breyta berklavarnalögunum, hefir oröið til ills, bæði sjúkling- um og rikissjóði. Leikmenn koma fram með sparnaðartillögur, t. d. aö enginn nema smitandi sjúklingar fái ókeypis spítalavist. Auðvitaö næði slíkt engTÍ átt. — Bar fram þessa tillögu: „Fundurinn telur að berklavarnalögin frá 1921 hafi þegar komið að talsverðum notum, en álítur aö enn þurfi meiri reynslu, til þess aö fulln- aöardómur veröi lagöur á gagnsemi þeirra. Jafnframt vill fundurinn láta það álit i ljósi, að þær breytingar, sem stjórn og Alþingi þegar hefir gert á téðum lögum, séu tvímælalaust til hins verra, og skorar á stjórn L. ísl. að gera sitt til, að ekki verði gerðar breytingar á því lagasviöi, án þess að læknastéttin eða formælendur hennar hafi áöur gert tillög- ur sinar.“ Samþ. meö öllum atkv. G u ö m. H a n n e s s o n, N í e 1 s D u n g a 1 og Snarri H a 11 d ó r s- son ræddu um taxtamálið frá ýmsum hliöum. Virtist G. H. og Sn. H. krafa Stjómarráðsins aö vísu ósanngjörn, en eigi aö síður vafasamt, hvort ]>að hafi farið fram úr sínu valdsviði. Dungal færði ýms rök fyrir þvi, að ekki gæti komið til mála, aö ólaunaöir læknar vinni fyrir sama taxita og launaðir. G u n n 1. Einarsson kvaðst hafa sparað landinu mikiö fé, með því að leggja ekki berklasjúklinga inn á spítala, þótt landið hefði þá borgað fyrir þá. __________ ♦ * í |)essu 'nafði fundarmönnum borist umburðarbréf stjórnarráðsins um gjakl fyrir sjúkl., sem borgað er fyrir af opinberu fé, og blandaðist það inn í umræður, þótt ekki væri þaS á dagskrá.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.