Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 6
IOO
LÆKNABLAÐIÐ
nú í mörgum greinum or'öin á eftir tímanum, og þyrfti aö endurskoöast.
Flestir munu sammála um þetta. en eg skal þó drepa á fátt eitt.
1. Sóttvarnalögin frá 1902 (gegn þvi aS næmir sjúkdóm-
ar berist til íslands) fylgja strangri einangrunarstefnu. SiSan hefir þ e k k-
i n g aukist, menn vita t. d., aS febris flava getur ekki borist hingað,
aö sýklaberar eru miklu algengari en nokkurn grunaöi, — og s a m-
göngur hafa breyst svo mjög, aS nálega allir sóttvarna-sjukdómar
hafa lengri undirbúningstíma en hröS ferö tekur milli íslands og næstu
landa. MikiS af grundvelli gömlu laganna er hruniö, og lögin um læknis-
skoöun aökomuskipa hljóta aö veröa gagnslítiö kák, sem vörn gegn
farsóttum. Sóttfregnir voru æriö ófullkomnar, er lögin voru sam-
m, en nú er aSstaðan breytt. Allur viöbúnaSur til þess aS taka á móti
sýktum skipum er æriS litilfjörlegur og sleifarlag á sótthreinsun skipa.
2. Lögin u m varnir gegn utbreiSsdu farsótta frá
1907 voru góS lög og vel samin á sínum tíma, en margt hefir breyst
síSan. Febris flava þarf ekki aö verjast, ákvæöin um skarlatssótt og
mislinga eru vafasöm, og vafamál, hvort rétt sé aö verjast mislingum.
Um inflúensuvarnir höfum viö fengiö svo mikla reynslu, aS hún ætti
aS koma aö gagni viS endurskoöun laganna.
Þá er alt; s ó t h r e i nl s u n a, r skipulagiö vandræöainál. Senitilega
yröi engin breyting á, þótt allar sótthreinsanir féllu niöur, en fæstir þora
þó aS hverfa aS þvi ráöi. Nú eru sótthreinsanir aö mestu i höndum manna,
sem litt kunna verkiö, jafnvel hér i bænum. Cyanloftshreinsun þyrftum
vér aS hafa hér i Rvík, til þess aö hreinsa skip og hús fyrir rottum og
kakerlökkum. Mér virbist, aS sótthreinsunarmáliS þyrfti aö athuga aö nýju.
3. B e r k 1 a v a r n a 1 ö g i n frá 1921 eru aö vísu ekki gömul, en
sennilega veröur ekki hjá þvi komist, aö endurskoöa þau, vegna þess
hve kostnaSurinn er mikill viö framkvæmd þeirra. Sennilega kenmr kraf-
an um endurskoöun frá Alþingi, en eigi að síður þarf aö athuga hverjar
breytingar væru tiltækilegastar.
4. G j a 1 d s k r á héraöslækna f r á 1908 og lagaákvæSin um
borgun fyrir ferSalög, eru auðvitaS algerlega úrelt. Frá mínu sjónar-
miöi ætti aö taka mál þessi fyrir, og komast aö hreinni niöurstööu. Alt
laumuspil um borgun fyrir læknisstörf, finst mér vera stéttinni og land-
inu til skammar.
G. H. bar fram þessa tillögu:
„Fundurinn skorar á heilbrigöisstjórnina, aö láta endurskoöa heil-
brigðislöggjöf vora og fá þeim ákvæöum breytt, sem úrelt þykja.“
Samþykt meö öllum greiddum atkv.
V. Sullaveikin og varnir gegn henni. Gunnl. Claessen
sagöi, aö flestir læknar liefSu þá föstu trú, aö veikin færi stööugt rén-
andi. Svo heföi og þetta veriö nokkru eftir aö orsök veikinnar varö kunn.
Nú, eftir aS veikin hefir minkaö til muna, má vera aS blaSiö snúist viö,
jafnframt því, sem áhuginn minkar. Dæmi eru þessa írá útlöndum. Töl-
urnar í skýrslum síöustu ára benda til þess, að veikin v a x i. Framtal
hunda og skattur er gott ákvæöi, svo og heimildin til þess aö banna
hundahald í kauptúnum. ASgæslan á sollnum innýflum viS slátrun, er
víöa lítilfjörleg. Hundahreinsun er deilt um. Sláturfé er hvarvetna mjög
solliö, og bendir það á, aö mikiö sje enn af ormum i hund-