Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐIÐ
118
um. Meö op. má mikið flýta fyrir, þó aö sjálfsögöu veröi oftast smáeitlar
bólgnir eftir, en þeir hverfa svo smátt og smátt.
e. Pneumothorax-meðferðina hefir Jónas læknir Rafnar annast og siö-
ar Stgr. Einarsson læknir.
f. £xtr. corp. alieni. I báöum tilfellunum var aö ræða um al. bronze-
þráö í öri eftir laparotomi vegna botnlangabólgu. 1—4 árum eftir skurö
höföu þræöirnir komið af stao bólgu og listill myndast. Eg er nú hæit-
ur aö nota al. bronze í fasciur, eins og eg tók upp eftir Rovsing. Nota
joðkromcatgut i þess stað, og að eins stundum djúpa íishgutsauma, þeg-
ar mikil er þensla.
g. Herniotomia radicalis. í eitt skifti kom fyrir h. ingvin. incarcerata.
Maður sendur hingað langa sjóleiö úr ööru héraöi. Var gert viö hann
strax um nóttina er hann kom, eftir 12 klst. incarceratio. Hann var furðu
hress og garnir reyndust lítt þjakaöar. Honum heilsaðist vel á eftir.
Við kviðslitsaðgerðir nota eg venjulega lokal-anæsthesi og likar þaö
sérlega vel. Sársauki er enginn, ef rétt er dælt.
Viö hernia ingvmalis heti eg ottast notaö Bassini aðferö, ef glufan er
ekki stór. Annars Kochers, nema viö börn hefi eg nokkrum sinnum not-
að aöferð Lorthiors. Mér þykir (eins og Matth. Einarssyni kollega) trú-
legust sú kenning margra nútíðarkírúrga, að eitt aðalatriðið til að forö-
ast hernia-recidiv, sé að ná alveg upp fyrir pokahálsinn, en til þess er
Kochers aöferð ágæt. En þar sem glutan er stór gegnum fasciu og vöðva
og enginn reglulegur pokaháls, þar vandast málið. Þegar vöövar eru mjög
rýrnaðir, er hæpið að geta fengið gott hald með Bassini-saumum, enda
lelja nú margir vafasamt, að samgróningur vöðva viö ligam. Fallopii
eða við ligam. Cooperi verði ábyggilegur, þar sem þrýstingur er mikill
að innan. — Nú las eg nýlega tvær mjög fróðlegar ritgerðir um þessi
efni; aðra eftir Geoffrey Keynes i Brit. med. Journal frá 29. jan. þ. á., en
hina eftir Seelig í Journal of the Am. med. Assoc. frá 19 .ebr. þ. á. Báöir
höfundar halda mjög á lofti aðferð Gallie’s frá Toronto við glufumiklar
herniur — þar sem er enginn reglulegur pokaháls, heldur stór glufa, sem
haullinn gúlpast út um — máske svo stór, að smeygja má inn flatri hend-
inni. — En aöferð Gallie’s er sú, að hann margstagar saman rifuna með
fasciuþvengjum, er hann tekur úr fascia femoris öðruhvoru megin. Hann
ristir þaö langan skurö ofan eftir lærinu, inn aö fasciunni, að hann geti
náð þar í 10 þuml. langa þvengi sem hann þræðir á nál. Aðferð þessi
hefir gefist ágætlega, og finst mér trúlegt að hún verði alment vel þokk-
uð þar sem á þarf að halda. Þætti mér gaman að fá tækifæri til að
prófa hana.
h. Sutura vulnerum ingvinis et hypogastrii. Sænskur stýrimaður datt
íyrir borð. Hann greip sund, en sogaðist inn í hringiðuna að skrúfunni
og lamdist af henni. Os ischii og os pubis brotnuðu og afar mikið sár kom
i nárann inn að beini. Blæddi allmikið úr því, en hinar stóru æðar í trig.
Scarpæ voru þó nærri heilar, og sá á þær nærri berar á sárbotninum.
Þar að auki var h. öxl úr liöi, hruflur hér og þar um líkamann og mar-
blettir. Þó holdið i sárröndunum væri mjög marið, var freistað að sauma.
Maðurinn var afar þjakaður eftir slysið. Fékk strax háan hita og gróf
síðan í sárinu og upp á kvið og aftur á sitjanda. Þurfti að opna fyrir
ígerðir með mörgum djúpum skurðum. Alt greri þó vel seint og síðar