Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 8
102
LÆKNABLAÐIÐ
ÞórSur Edilonsson baS menn varast allan hita og æsingar
í málinu.
Fyrri hluti tillögu G. H. samþyktur með 15:3 atkv.; var nafnakall viS-
haft. J á sögöu: Sæm. Bjarnh., Ól. Þorst., GuSm. GuSf., Jón Kr., Björg-
úlfur Ól„ Niels Dungal, Gunnl. Ein., Jón Bjarnas., Halld. Stef., Magn.
Péturss., Þórður Ed., G. H., ÞórSur Th.. Sveinn Gunnarss., M. Júl. Magn.
Nei sögSu: Þorb. ÞórS., Ól. Finsen, Árni Pétursson.
SíSari hluti tillögunnar var samþvktur meS 13:5 atkv. Já sögSu'þeir
sönni og áSur eru taldir, nema Sæmundur BjarnhéSinsson og ÞórSur
Thóroddsen, sem bættust viS þá, sem n e i höfSu sagt viS fyrri hlutanum.
VI. K y n s j ú k d ó m a r o g v a r n i r g e g n þ e i m. M. J ú 1.
M a g n ú‘s flutti alllangt erindi um jtaS mál. SkýrSi hann frá utbreiSslu
jressara sjúkdóma síSustu árin, en gat Jiess um leiS, aS eigi væru liSin
nema 3 ár, sem skýrslur væru til um, frá því aS lögin um varnir gegn
kynsjúkdómum gengu í gildi og jjví varla urn neina reynslu aS ræSa
um gagn jieirra, Las hann upp sjúkdómstilfelli í öllu landinu, siSan siS-
ústu skýrslur komu út (1921—1926) og skýrSi skýrsluna. Komst hann
aS þeirri niSurstöSu, aS hvaS lekandann áhrærSi, sæust engin áhrif, til-
fellunum fjölgaSi altaf. Um syfilis væri öSru máli aS gegna; þar hefSi
talan fariS jafnt lækkandi öll árin, — þegar útl. sjúkl. væru dregnir frá,
—- og þar sem hann t. d. á þessu ári hefSi aSeins séS einn sjúkl. sýktan
i landinu, þá mætti sennilega lita á jæssar tölur f 10—15) sem konstant
tölur, jiaS væru jieir, sem kæmu meS veikina frá útlöndum. Ulcus molle
áleit hann ekki landlægan sjúkdóm, þvi aS hann hefSi aldrei séS inn-
lenda konu meS þann sjúkdóm. Mest um vert til góSs árangurs af lög-
unum væri vitanlega framkvæmd Jieirra, en ]>ar mundi margt vera at-
hugavert, ekki síst i höfuSstaSnum; samvinna lækna hvergi nærri svo
góS sem skyldi. Sjúkl. fengju alment ekki jiær leiSbeiningar, sem út
hefSu veriS gefnar um jiessa sjúkdóma, og tilætlunin hefSi veriS, aS
hver sjúkl. fengi, jiar fylgdi útdráttur úr lögunum, svo sjúkl. sæju hvaS
til jueirra friSar heyrSi. Sjúkl. hlypu á milli lækna, en tilkynningar milli
jieirra engar, sjúkl. hættu aS mæta, væru svo oftast fluttir, jægar jjeirra
væri leitaS, og oftast ómögulegt a'S hafa upp á jieim aftur. Slíkt gerSi
framkvæmd laganna afar erfiSa og árangur þeirra lítinn, en hinsvegar
mjög erfitt aS ráSa bót á jiví. Sjúkl. væru yfirleitt mjög tregir til jiess
aS segja frá sýkingarstöSum og líklega lítiS eftir þvi gengiS af lækn-
um alment, en ])aS væri fyrsta skilyrSi fvrir árangri. Enn mintist ræSum.
á, aS fyrir kæmi stundum aS sjúkl. færu til annars læknis, og fengju
jiar jiann úrskurS, aS Jieir væru heilbrigSir, bæri slikt vott um afar-
slælega og hirSuleysislega rannsókn, því aS sennilega leyndu sjúkl. því,
aS þeir hefSu áSur veriS hjá öSrum lækni, sem seg'Si þá veika. Væri aug-
Ijóst, hvilíka erfiSleika jietta gerSi. Loks mintist hann á skrásetningu
kynsjúklinga, sem alls ekki mundi vera framkvæmd af neinum héraSs-
lækni; gæti skrásetningin þó verið mikilsvirSi, t. d. upp á statistik um
dementia paralytica og tabes.
GuSm. Hannesson taldi einkennismerkin mjög nauSsynleg, en
’.irknar vanræktu aS tilfæra Jiau á mánaSaskrám.
Níels Dungal jiótti ekki nægilegt tillit tekiS til Jiess aS varna
innflutningi Jiessara hættulegu sjúkdóma, sem ísl. eru aS mestu lausir