Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 30
124 LÆKNABLAÐIÐ en iooo til þess aS útreikningar geti oröiö sæmilega vissir. Ef hver hér- aöslæknir sendir skýrslu um 20—30 stúlkur athugaöar meö vissu, — þá er björninn unninn! Þetta er létt verk og lööurmannlegt. Eg vona að e n g i n 11 a f 1 æ k n- u m 1 a n d S; i n s s k e r i s t ú r 1 e i k. Ekki sé eg að neitt sé unnið við að nota eyðublöð við þessa rannsókn. Tvær pappírsarkir nægja, eða jafnvel ein. Á eina blaðsíðu er skrifað hve- nær tíðir hófust, á aðra hvenær þær hætta, og þá helst í þessu formi: T í ð a b y r j u n. Ár Mánuðir Staða föður Efnaliagur Ljós Dökk góður meðal fátækt 1. 14 3 kuupm. X X 2. 15 6 bóndi X X T í ð a 1 o k. Ár Mán- Staða Gift Ogift Tala Efnaliagu Ljós Dökk udir barna góður meðal fátækt 1. 45 H Bóiulakona X 7 X X 2. 4-9 2 1’i'osUkoim X 4 X X X Litarháttur skal talinn þannig, að Ijósar eru taldar þær, sem hafa blá augu og ljóst hár, en einnig ljósjarpar á hár og meö blönduðum augna- lit, þar sem blái liturinn ræöur mestu. Nú kann hár að vera dökt en augu blá eða augu dökk og hár ljóst. Mætti þá setja kross í b á ð a dálka, bæði fyrir ljósa og dökka litinn. Annars koma allar undirskiftingar (efna- hagur, háralitur o. þvíl.) þá fyrst að fullu gagni, ef tala kvenna skiftir þúsundum. Hver veit nema undirtektar verði svo góðar, að það takist? Mest er þó um það vert, að þær skýrslur, sem sendar eru, séu að ö 1 lu r é t t'a r. Præterea censeo: Takið s t r a x væna örk, góðir stéttarbræður, strik- ið hana eítir fyrirmyndinni og farið að safna! G. H. Fáein orð um meðferð á anæmia perniciosa. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að hingað til hefir anæmia perniciosa verið talin ólæknandi sjúkdómur, hefir því alt, sem lnigsan- legt er aö gagni mætti koma, verið reynt til aö bæta hann. Vildi eg með línum þessum skýra frá nýju ráði, sem áreiðanlega hefir betri árangur i för með sér en öll þau meðul, sem hingað til hafa verið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.