Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 4
98 LÆKNABLAÐIÐ rá'Siö til lykta á þessum fundi, þótt menn væru sameiningunni hlyntir, cn fela mætti stjórninni aS leita samninga viö Lf. Rvíkur. 2.) LæknablaSiS var önnur ástæSan til þess aS hreyfa málinu. Eg hefi litiS svo á, aS bla'SiS gæti veriö sterkari og notadrýgri sambands- liSur milli læknanna utan Rvíkur, en nokkru sinni fundahöld. f mínum augum er fyrsta hlutverk þess aS tengja saman læknana og vinna þeim alt þaS gagii, sem auöiS er, jafnframt því sem reynt væri aS forSa ísl. læknisþekkingu og reynslu frá þvi aö týnast og glatast. ÞaS mun aS vísu satt, aS blaSiS hafi staSiS héraSslæknum opiS, en þetta er ekki nóg. Þeir veröa aS skoöa þaS sitt blaS, bera nokkurn veg* og vanda af þ v í og finna til sinnar ábyrgSar. Hvötin verö- ur þá meiri til umhugsunar og framkvæmda. Ritstjórnin þyrfti aS velja sér þau efni til þess aö skrifa um, sem væru viö hæfi héraöslækna og mættu koma þeim aS gagni. Væri þaS aö ýmsu leyti eSlilegast, aö Lf. ísl. gæfi blaSiö út og veldi ritstjórn þess. Eg hygg þó, aS sá millivegur væri bestur, aö bæöi félögin gæfu blaö- iö út. Rvíkurlæknar eru nú um 30, en læknar utan Rvíkur 60. Eftir sama hlutfalli mætti skifta ábyrgS á blaöinu (útgáfunni) og læknar utan Rvík- ur kysu 2 menn í ritstjórn, en Rvíkurlæknar einn. Leyfi eg mér þvi aö bera upp þessa tillögu: „Fundurinn telur æskilegast, aS Lf. ísl. annist aS nokkru eöa öllu leyti útgáfu Lbl. og felur stjórninni aS leita samninga um þaö viS Lf. Rvíkur.“ Þorbjörn ÞórSarson rakti alla þá erfiSleika, sem banna hér- aSslæknum fundasókn og yllu því, aS Lf. ísl. yröi ekki bygt á fundasókn og skýrSi tillögu sína nánar. Jafnvel þótt nokkrir héraSslæknar sæktu fundi, þá væru þeir ekki full trygging fyrir vilja eSa áliti allra héraSs- lækna. iYröi aldrei hjá því komist, aö leita bréflega til þeirra um öll mikilsvarSandi mál. Var mótfallinn fjórSungsnúmerum Lbl. og einnig því, aS Lf. ísl. gæfi út Lbl. Þ ó r S u r E d i 1 o n s s o n taldi tillögu Þ. Þ. myndu aS litlu gagni koma og Lf. Rvíkur hefSi ætíS tekiö fult tillit til lækna utan Rvíkur, og allir læknar Lf. Rvikur meSlimir Lf. fsl. — Þ. Þ. tók fram, aS hann bæri fult traust til Lf. Rvíkur og aö hann heföi ekki ætlast til þess, aS þaS biöi halla viö breytinguna. Halldór Stefánsson sagöi áhugaleysi lækna fyrir Lf. Isl. sprott- iS af valdleysi Læknafélagsins, væri jafnvel betra aS vera utan Læknafél. en innan. Menn væru þá ekki bundnir viS codex eth. Mótfallinn tillögu Þ. Þ. — Lbl. var hann upprunalega mótfallinn. Menn veröa aö leita í útlendu blöSin. Nægöi aS þaS kæmi út 1 sinni á ári. — G. H. mótmælti þessu og benti á, aö í útlendu ritunum stæöi ekkert um sérstaklega ís- lensk málefni. Tillaga G. H. feld meS 10:4 atkv. III. SkýrslugerS lækna og skýrslufor m. G. H. sagöi, aS vandaöar heilbrigöisskýrslur væru aö nokkru leyti fjöregg heilbrigöis- stjórnarinnar og mættu auk þess veröa læknum og vísindamönnum til mikils gagns. Enginn getur foröast hættu, sem hann Jiekkir ekki og veit ekki hvar er. Þrent er þaö, sem mest veltur á: 1. AS alt skýrsluform sé gott og vandlega hugsaö og þaö eitt tekiS meS, sem aS gagni má verSa.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.